Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1985, Blaðsíða 11

Ægir - 01.10.1985, Blaðsíða 11
^85 líkast því sem var 1977. Þá Var þungamiðjan reyndar um ^'öbik Grænlandshafs en í ágúst s-'- voru karfaseiðin þéttust við austurgrænlenska landgrunnið. ^egna takmarkaðrar yfirferðar ®r ekki hægt að reikna heildar- Jölda karfaseiða svo að sambæri- egt sé við 10 ára tímabilið fyrir °4. Þess vegna er brugðið á uað ráð að bera saman tölur frá Sv'aeðum sem kölluð hafa verið °hrnbanki, norðurhluti Austur- , rænlands og Mið-Grænlands- a^- Þarna var fjöldi karfaseiða •6xio fiskar/fersjómílu sem ®r svipað og var 1977 (24.0), en P3Ö er hæsta tala sem fengist eddu tímabili. Því að 1985 árgangur óti að teljast stór. erur á umr; Þykir einsýnt arfaseiða hli ^reifing karfaseiða á íslands- 'j'^ðinu er mjög breytileg frá ári 1 ars eftir umhverfisaðstæðum. í J undust karfaseiði aðallega úti ^esturlandi, en einnig úti af I 0r^ur- og Suðausturlandi. Við sand fundust því karfaseiði m,l<lu víðaren 1984. Seiði venjulegs karfa (S. marin- Voru 68 afhundraði og ímeiri- I uta allsstaðar nema á Dohrn- ankasvæðinu. Þar var djúpkarfi ^ meirihluta (tæp 84%). Sam- Vaemt reynslu fyrri ára hafa seiði enjulegs karfa alltaf verið í a|klum meirihluta á svæðinu Ur|nan núverandi yfirferðar. Það ^ndir þvf a||ttil þess aðgot karfa ■ ^arinus) hafi tekistsérstaklega el,á árinu 1985. v ^sigkomulag karfaseiðanna ar yfirleitt gott og þau stærri en , - áður. Voru þau t.d. stærri en T984 °g lengdardreifingin auk i itMiguarurei ess nieiri (12. mynd) Þar sem meðallengd er undir au mm, eins og t.d. úti af Suð- k sjurlandi, er næreingöngu litli r 1 (S. viviparus). M lsmunur á dag- og nætur- veiði hefur flest undanfarin ár verið um 1:2, en var nú miklu minni eða um 2:3. Aðrar tegundir Alls fengust seiði 13 annarra tegunda í ágúst 1985 og er það nokkru færraen ífyrra. Hinsvegar náði útbreiðslan í mörgum til- fellum yfir stærra svæði og fjöldi á togmílu var að jafnaði meiri. Mikið var um spærlingsseiði, einkum á Breiðafjarðarsvæðinu. Þau voru mun fleiri og stærri en 1984. Víða fékkst allmikið af sandsíli úti af Vestur-, Norðvestur- og Norðurlandi, mest þó úti af Látra- AUG-SEPT 1985 ÆGIR-559
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.