Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1985, Blaðsíða 18

Ægir - 01.10.1985, Blaðsíða 18
gerlagróður í lokaafurðinni er rétt fiski við „sæmilega" vinnslu. að skoða hvernig gerlum fjölgar í Þetta er sýnt í töflu 3. Tafla 3. Gerlagróður í„sæmilegri" vinnslurás frystihúss. Gerlafjöldi /g LT35°C LT22°C Kólí Saurkólí ísaðurfiskur í móttöku (kæld) 0 225 0 0 Eftir flökun 9000 58000 15 0 Eftir roðflettingu 19000 135000 15 0 Eftir snyrtingu 114000 350000 46 0 Eftir frystingu 57000 228000 39 0 Mest verður gerlaaukningin við snyrtinguna, en lækkar síðan nokkuð við frystingu. Athuganir R.f. á holdsýnum af fiski úr mót- töku hafa sýnt, að gerlafjöldinn (LT 22°C) er nánast undantekn- ingarlaust mjög lítill. Þannig má telja víst að kuldaþolnir gerlar berist fyrst og fremst í flökin við vinnsluna en stafi ekki af lélegu hráefni. Eins og Ijóst má vera, geta fjöl- margir þættir haft áhrif á gerla- gróður í fiskflökum. Oft er um flókið orsakasamband að ræða og veikir punktar í vinnslurásinni geta yfirgnæft atriði, sem við eðli- legar aðstæður hefðu mikil áhrif á gerlamagnið. Það sem reyndist hvað mest einkennandi við niðurstöðurnar var, að hvert hús hafði tilhneig- ingu til að framleiða flök með svipuðu gerlainnihaldi um langan tíma. Framleiðslan hetur t.d. tilhneigingu til að vera stöðugt „góð" eða stöðug „slæm". Dæmi um þetta eru sýn á myndum 1 og 2. í töflum 4-7 er sýnt hvaða áhn ýmsir hreinlætis- og búnaðar þættir hafa á gerlagróðurinn. h11 leynir sér ekki af töflunum, a yfirleitt er tilhneigingin í þá a sem gera mátti ráð fyrir- dæmis sýnir tafla 4, að gerlafjöl 1 í fiski sem geymdur er í kældu111 móttökum er að meðaltali mini11 en í þeim, sem kemur úr húsun1 með ókælda móttöku. Tafla bendir til þess, að því lægri ein unn sem hreinlætisúttekt F.s. gaT' því meiri var gerlafjöldinn flökunum. Hins vegar segir sjon mat á hreinlæti ekki til um það hvort saurkólígerlar séu til staðaÞ því fiskur í sumum þeirra husa sem fengu hreinlætiseinkunnina „mjög gott" og „gott" hafði a Miðlungshitakærir gerlar (LT 35°C) Sýnatökudagar □ Kuldaþolnir gerlar (LT 22°C) Mynd 1. Gerlagróður í frystum þorskflökum sem framleidd eru í frystihúsi með gallaða vinnslurás. 566 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.