Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1985, Blaðsíða 17

Ægir - 01.10.1985, Blaðsíða 17
7. Vidmidunarreglur um 8.erlafræðilegt mat á ferskum og 'rystum fiski. ^nnsókna- Cerlafjöldi —!f /' 7 g sýnis Mat j-T35°c < 100 þús. L,T22°C < 250 þús. _Kol'gerlar <100 ^Hlkólígerlar <1 LT 35°C Gott LT 22°c ^ó|'gerlar ^Hfkólígerla LT 35°c LT 22°c Kó|ígerla 100-200 þús. Gallað 100-200 r 1-4 > 100 þús. > 500 þús. T-.ar >200 'HHlkólfgerlar >4 sÝnin gefUr Slæmt eru metin skv. þeim lið sem versta útkomu. Serlar < T 00 tiI < 200/g og saur- °^gerlar<l til < 40/g. (1,2, 3). Ur ann'g er Ijóst að íslensku regl- nar eru svipaðar og í þeim ndum sem mestar kröfur gera i Þessumefnum. nið ver^ur 8erö grein fyrir g ersLöðum rannsókna á gerla- (r?. r' ' hraðfrystum þorskflökum tv asi hér á landi. Um er að ræða stóð atÞu8anir- A& þeirri fyrri j* u Rannsóknastofnun fisk- efr r ar'ns og Framleiðslu- lr it sjávarafurða (F.s.) en þá h(.ru tekin 319 sýni úr 32 frysti- hijSUrn ^°^umi^stöðvar hraðfrysti- °8 sjávarafurðadeildar I hands íslenskra samvinnufé- 8a W). Síðari rannsóknin var Vor '^nr ^ölumiðstöðina, en þá (S) U teÞin 237 sýni úr 48 húsum fyrj' „ ^ þess verður gerð grein lr öörum óbirtum niðurstöðum Ra Vlnns^urasarathugunum, sem str-?nsöknastofnun fiskiðnaðarins st°o fyrir 2. Rannsóknaaðferðir Yf sýn lrrnatsmenn F.s. önnuðust óatökur. \ hvert skipti voru 5 snyrtiborð valin af handahófi og eitt innpakkað flak (vafningur) tekið af hverju borði. Flökin voru síðan sett í sérmerkta öskju og hraðfryst í plötufrysti. í yfirlitsrannsókn R.f. og F.s. voru ýmis atriði varðandi sýnin og frystihúsin skráð. Sýnin voru skynmetin og hitastig þeirra mælt. Miðað var við að svonefnd hreinlætisúttekt væri gerð á hús- unum við hverja sýnatöku, en hún felst m.a. í mælingu á hita- stigi í hráefnisgeymslu og pökkunarsal, mælingu á klórstyrk vinnsluvatns og sjónmati á hrein- læti véla og húsnæðis. Þá var á tímabilinu gerð úttekt á búnaði hvers frystihúss. FHeildarniður- staðan var síðan reiknuð sem hreinlætis- og búnaðareinkunn (6). Á rannsóknastofu voru pakk- arnir þíddir upp í kæli og hvert flak rannsakað sérstaklega m.t.t. gerlainnihalds (1). Gerlatalningar voru gerðar á Plate count agar, en fjöldi kólí- og saurkólígerla voru metnir með MPN aðferð. Saur- kólígerlar voru ræktaðir við 44,5°C. Tölfræðiúrvinnsla var gerð á gögnum úr rannsókn R.f. og F.s., en hana annaðist Dr. Hólmgeir Björnsson, tölfræðingur. Skilaði hann sérstakri skýrslu um það efni. 3. Niðurstöður_________________ 3.1. Cerlainnihald í frystum flökum Heildarniðurstöður gerlarann- sóknanna eru sýndar í töflu 2. Almennt reyndist ástandið varðandi kólí- og saurkólígerla vera gott og er þá tekið mið af sambærilegum erlendum rann- sóknum (7, 8). Vafalaust kemur klórblöndun vinnsluvatnsins þar til góða og persónulegt hreinlæti starfsfólks. Hins vegarbera niður- Tafla 2. Niðurstöður gerlarann- sókna af 556 sýnum af frystum þorskflökum (1978-1980). Rannsókna- liður Cerlafjöldi /g %sýna < 50.000 49 LT35°C < 100.000 73 < 200.000 89 < 250.000 59 LT 22°C < 500.000 76 < 1.000.000 91 Kólí < 4 43 < 100 90 < 200 95 0 86 < 1 95 Saurkólí < 10 98 stöðurnar það með sér að útaf getur brugðið því að í 5% sýn- anna fundust saurkólígerlar. Það sem mesta athygli vakti við niðurstöðurnar var hve fjöldi kuldaþolinna gerla var mikill í fiskinum. Ástæðu þessa má m.a. rekja til þess hve hitastig í vinnslusölum er hátt, en það mældist á bilinu 18—24°C. Hátt hitastig í vinnsluumhverfinu veldur því að gerlavöxtur þar verður mjög ör. Við þær aðstæður þarf að gera kröfur til tíðra þrifa og hraðrar vinnslu ef halda á gerlafjöldanum í skefjum. Geymsla á flökum, t.d. í flaka- kæli, getur valdið mikilli aukn- ingu á kuídaþolnum gerlum, jafnvel þótt þau bíði aðeins í fáar klukkustundir. Um 9% sýnanna hafði yfir 1 milljón kuldaþolinna gerla/g, sem vissulega bendir til ófull- nægjandi þrifnaðar eða of mikils biðtíma á flökum fyrir frystingu. 3.2. Áhrifaþættir um gerla- gróður í freðfiski Áður en gerð verður grein fyrir því hvaða þættir í vinnslu freð- fisks reyndust hafa mest áhrif á ÆGIR — 565
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.