Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1985, Blaðsíða 8

Ægir - 01.10.1985, Blaðsíða 8
útbreiðslusvæði loðnuseiðanna teygði sigþóalltausturfyrirland. Nokkuð hafði rekið af þorsk- seiðum vestur á við í átttil Græn- lands og sama má raunar segja um ýsu- og loðnuseiði. Hlutfall seiða þessara tegunda á Austur- Grænlandssvæðinu var þó lægra að þessu sinni en stundum hefur verið á undanförnum árum. Mikið var af karfaseiðum í ná- grenni við grænlenska land- grunnið og talsvert einnig mið- svæðis í Grænlandshafi. I samanburði við fyrri ár eru 1985 vísitölur þorsk- og karfa- seiða háar, vísitala ýsuseiða nærri meðallagi og fjöldi loðnu- seiða svipaður og á hinum rýru árum síðan 1976-77. Þorskur Utbreiðsla og dreifing þorsk- seiða er sýnd á 6. mynd og fjöld- inn í 1. töflu. 7. tafla. Fjöldi þorskseiða í ágúst 1985. A-Grænland ísland Dohrnbanki SA SV V N A Samtals 32 + + 581 197 2 812 Að því er þorskinn varðar flokkast 1985 með bestu seiða- árum (1970, 1973, 1976 og 1984). Enda þótt útbreiðsla þeirra sé jafnframt mikil ber þess að geta, að h.u.b. helmingurinn var á mjög takmörkuðu svæði úti af Vestfjörðum. Lengdardreifing þorskseið- anna er sýnd á 7. mynd og voru þau mjögvel ásigkomin, einkum á vesturhluta svæðisins (Vest- firðir-Grænland). Ýsa Útbreiðsla ogdreifingýsuseiða er sýnd á 8. mynd og fjöldinn 1 2. töflu. 2. tafla. Fjöldi ýsuseiða í ágúst 1985■ A-Grænland ísland Dohrnbanki SA SV V N A Samta S 1 - 1 42 7 - 50 Mest fékkst einnig af ýsU' seiðum á norðvestur- og norður- svæðinu. Heildarfjöldinn °§ útbreiðslusvæðið eru nærrl meðallagi fyrir árabilið 1970' 1985. 3. mynd. Sjávarhiti á 50 m dýpi, ágúst 1985. 556-ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.