Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1985, Blaðsíða 9

Ægir - 01.10.1985, Blaðsíða 9
I Lengdardreifing og meðal- ^engd ýsuseiðanna er sýnd á ■ rnynd og sýnir að ásigkomulag Peirra er gott. 3. tafla. Fjöldi loðnuseiöa í ágúst 1985. A-Grænland ísland Dohrnbanki SA SV V N A Samtals 1 + -I- 8 19 3 33 ^°ðna 'dtbreiðsla og dreifing loðnu- e|ða er svipuð og mörg undan- t-arin nr (9. mynd). Enda þótt þau yndust mjög víða var langmest af e,rn á grunnslóð úti af Vestfjörð- jj1, Norður- og Austurlandi. Til- o ulega Iftið hafði rekið vestur . lr Dohrnbanka í átt til Græn- ar,ds að þessu sir inni. Eins og fyrr greinir var fjöldi nuseiða á lægri nótunum oger ann sýndur í 3. töflu. Að meðaltali voru loðnuseiðin mjög smá, jafnvel enn smærri en í fyrra (10. mynd). Það hefur komið í Ijós, að tiltölulega lélegir árgangar loðnuseiða hafa gefið góða árganga fullvaxinnar loðnu (t.d. 1982 og 1983). Könnun á ársgamalli smáloðnu, sem einnig var gerð nú í ágústmánuði, bendir þó til þess að 1984 árgangurinn sé lélegur. Kann þetta að stafa af því hve seiðin voru smá í fyrra og afföl I in í fyrra- vetur hafi því orðið tiltölulega meiri en venja hefur verið. Ofangreindar upplýsingar um fjölda loðnuseiða eru byggðar á afla sem fæst í þar til gerða flot- vörpu. Hliðstæðar upplýsingar sem fengnar eru með berg- málsaðferð eru til frá 1981 og eru sýndar í 4. töflu til samanburðar. 4. tafla. Hlutfallslegur fjöldi loðnuseiða. Ár Bergmáls- aöferd Afli 1981 15.2 29 1982 2.8 13 1983 7.8 22 1984 3.5 28 1985 5.6 33 4- rriynd. Sjávarhiti á 100 m dýpi, ágúst 1985. 1 °C, lOOm AUGUST 1985 ÆGIR-557
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.