Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1985, Síða 9

Ægir - 01.10.1985, Síða 9
I Lengdardreifing og meðal- ^engd ýsuseiðanna er sýnd á ■ rnynd og sýnir að ásigkomulag Peirra er gott. 3. tafla. Fjöldi loðnuseiöa í ágúst 1985. A-Grænland ísland Dohrnbanki SA SV V N A Samtals 1 + -I- 8 19 3 33 ^°ðna 'dtbreiðsla og dreifing loðnu- e|ða er svipuð og mörg undan- t-arin nr (9. mynd). Enda þótt þau yndust mjög víða var langmest af e,rn á grunnslóð úti af Vestfjörð- jj1, Norður- og Austurlandi. Til- o ulega Iftið hafði rekið vestur . lr Dohrnbanka í átt til Græn- ar,ds að þessu sir inni. Eins og fyrr greinir var fjöldi nuseiða á lægri nótunum oger ann sýndur í 3. töflu. Að meðaltali voru loðnuseiðin mjög smá, jafnvel enn smærri en í fyrra (10. mynd). Það hefur komið í Ijós, að tiltölulega lélegir árgangar loðnuseiða hafa gefið góða árganga fullvaxinnar loðnu (t.d. 1982 og 1983). Könnun á ársgamalli smáloðnu, sem einnig var gerð nú í ágústmánuði, bendir þó til þess að 1984 árgangurinn sé lélegur. Kann þetta að stafa af því hve seiðin voru smá í fyrra og afföl I in í fyrra- vetur hafi því orðið tiltölulega meiri en venja hefur verið. Ofangreindar upplýsingar um fjölda loðnuseiða eru byggðar á afla sem fæst í þar til gerða flot- vörpu. Hliðstæðar upplýsingar sem fengnar eru með berg- málsaðferð eru til frá 1981 og eru sýndar í 4. töflu til samanburðar. 4. tafla. Hlutfallslegur fjöldi loðnuseiða. Ár Bergmáls- aöferd Afli 1981 15.2 29 1982 2.8 13 1983 7.8 22 1984 3.5 28 1985 5.6 33 4- rriynd. Sjávarhiti á 100 m dýpi, ágúst 1985. 1 °C, lOOm AUGUST 1985 ÆGIR-557

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.