Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1985, Blaðsíða 60

Ægir - 01.10.1985, Blaðsíða 60
FISKVERÐ Loðna til bræðslu Nr. 10/1985. Yfirnefnd Verðlagsráðs sjávarútvegsins hefur ákveðið eftir- farandi lágmarksverð á loðnu veiddri til bræðslu frá 1. októ- ber til 31. desember 1985. Hvert tonn ............................. kr. 1.290,00 Verðið er miðað við 16% fituinnihald og 15% fitufrítt þurr- efni. Verðið breytist um kr. 81,00 til hækkunareða lækkunar fyrir hvert 1 %, sem fituinnihald breytist frá viðmiðun og hlut- fallslega fyrir hvert 0,1%. Verðið breytist um kr. 87,00 til hækkunar eða lækkunar fyrir hvert 1%, sem þurrefnismagn breytist frá viðmiðun og hIutfalIslega fyrir hvert 0,1%. Enn- fremur greiði kaupendur tvær krónur fyrir hvert tonn til rekst- urs Loðnunefndar. Fituinnihald og fitufrítt þurrefnismagn hvers loðnufarms skal ákvarðað af Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins eftir sýnum sem tekin skulu sameiginlega af fulltrúa veiðiskips og fulltrúa verksmiðju eftir nánari fyrirmælum Rannsóknastofn- unar fiskiðnaðarins. Verðið er miðað við loðnuna komna í löndunartæki verk- smiðju. Ekki er heimilt að blanda vatni eða sjó í loðnuna við löndun og óheimilt er að nota aðrar löndunardælur en þurr- dælur. Verðið er uppsegjanlegt með viku fyrirvara frá 16. nóvem- ber 1985. Verðuppbót úr verðjöfnunardeild Aflatryggingasjóðs: Með vísun til ákvæða III. kaflalaganr. 51 frá 28. apríl 1983 um Aflatryggingasjóðs sjávarútvegsins, skal greiða 6% upp- bót á framangreint verð allt verðtímabilið. Uppbót þessi reiknast á lágmarksverð þess afla, sem landað er til vinnslu hér á landi. Uppbót þessi greiðist úr verðjöfnunardeild Afla- tryggingasjóðs og annast Fiskifélags íslands greiðslurnar til útgerðaraðila eftir reglum, sem sjávarútvegsráðherra setur. Reykjavík, 30. september 1985. Verðlagsráð sjávarútvegsins. Síld til söltunar Nr. 1T/1985 Yfirnefnd Verðlagsráðs sjávarútvegsins hefur ákveðið eftir- farandi lágmarksverð á síld til söltunar á síldarvertíð haustið 1985: , kr. 1. Síld, 33 cm og stærri, hvert kg ............ 6,60 2. Síld, 30 cm að 33 cm, hvert kg ............. 4,45 3. Síld, 27 cm að 30 cm, hvert kg ............. 3,25 4. Síld, 25 cm að 27 cm, hvert kg ............. 2,70 Stærðarflokkun og gæðamat framkvæmist af Ríkisrriati sjávarafurða. , Verðið er miðað við síldina komna á flutningstæki við h i veiðiskips. Síldin skal vegin íslaus. Verðuppbót úr verðjöfnunardeild Aflatryggingasjóðs: Með vísun til ákvæða III. kafla laga nr. 51 frá 28. apríl 19 ^ um Aflatryggingasjóðssjávarútvegsinsskalgreiða6%uPP á framangreint verð allt verðtímabilið. Uppbót þessi grel 1 úr verðjöfnunardeild Aflatryggingasjóðs og annast Fiskite < íslands greiðslurnár til útgerðaraðila eftir reglum, sem sjávar útvegsráðherra setur. Reykjavík, 30. september 1985- Verðlagsráð sjávarútvegsins. Botnfiskur Nr.un^ Yfirnefnd Verðlagsráðs sjávarútvegsins hefur ákveðið efb^ farandi lágmarksverð á eftirgreindum fisktegundum, ergi frá 1. október 1985 til 31. janúar 1986: Þorskur: A. Slægðurfiskur með haus: 1. flokkur: Fjöldi fiska í 100 kg 20 eða færri ... Frádrátturfrá verði fyrir hvern fiskfram yfir 20 í 100 kg........................... 2. flokkur: Verð pr. kg í 2. gæðaflokki er 72% af verði 1. gæðaflokks. 3. flokkur: Verð pr. kg í 3. gæðaflokki er45% af verði 1. gæðaflokks. B. Óslægðurfiskur: ^ Verð pr. kg af óslægðum fiski er ákveðið þanmg, reiknað er verð skv. A hér að framan þótt fiskurinn sé ve inn óslægður og síðan skal greiða af því: ^ ^ a) Frá 1. október til 31. desember....... b) Frá 1. janúar til 31. janúar 1986 .... ö ' kr. pr- 16,0 0,0807 Ýsa: A. Slægðurfiskurmeðhaus: 1. flokkur: Fjöldi fiska í 100 kg 50, eða færri .... Frjádráttur frá verði fyrir hvern fisk fram yfir 50 í 100 kg ...................... 2. flokkur: Verð pr. kg í 2. gæðaflokki er 72% af verði 1. gæðaflokks. 3. flokkur: Verð pr. kg í 3. gæðaflokki 45% af verði 1. gæðaflokks. kr. Pr- k? 16,87 0,09^5 608-ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.