Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1985, Blaðsíða 29

Ægir - 01.10.1985, Blaðsíða 29
Dæmi um þurrfóður Tafla i Start- Eldis- fóður fóður tlfáefni % % T'skmjöl . . . 65.0 40.0 s°yamjöl . . . 2.5 20.5 Hveiti 24.0 *~°frnulýsi . . . 12.0 11.5 ^'tamín/Steinefni . . . . 3.5 2.0 Hmdiefni . . . 5.5 2.0 Start- Eldis- fóður fóður Efnasamsetning % % Prótein 41.0 Fita Koivetni . . . 16.4 15.0 27.5 Aska . 8.0 6.5 Vatn . . . 9.0 10.0 V°lfóður ' votfóður fyrir laxfiska er eink- Urn ootaður heill fiskureðafiskúr- §angur, sem nú er að meira eða rn'nna leyti blandaður bindimjöli °§ vítamínum. Vatnsinnihald votfóðurs getur verið mjög breyti- e§t, en leitast er við að hafa efna- Sarnsetningu þurrefnishlutans SV|Paða og í þurrfóðri. Nú á síðari arum hefur það verið stefnan a'^ k. í Noregi að auka bindi- [^iölshlutfallið í votfóðrinu frá Pví sem áður var, fyrst og fremst 1 Þess að bæta fóðurnýtinguna °8 draga ur mengun. Fóðurtöp V|P notkun á slíku fóðri eru síst J^eiri en við fóðrun með þurr- ,° n- Til blöndunar á votfóðri .ar/ tiltölulega einfaldan og l ^ran tækjabúnað, þannig að ætti að vera á færi flestra fisk- f i^töðva að blanda eigið vot- 0 Ur- Tafla 2 sýnir dæmi um arr>setningu votfóðurs. Dæmi um votfóður Tafla 2 Eldis- fóður % 30 Kögglað votfóður. Afskurður .................10 Rækjuúrgangur .............10 Lýsi .......................5 Fiskmjöl ...................5 Bindimjöl m/bætiefnum . .40 Efnasam- Eldis- (miðað við setning fóður 10% vatn) Prótein .... 24.4% (40.4%) Fita ........... 12.8% (20.4%) Kolvetni . . . 13.6% (21.6%) Aska..... 4.8% ( 7.6%) Vatn.... 43.4% (10.0%) Ekki er hægt að gefa nein ein- hlít svör við því hvort heppilegra sé að nota þurrfóðureða votfóður í laxfiskaeldi, því að hvor gerðin hefur bæði kosti og galla: Helstu kostir við þurrfóðurnotk- un: - Fyrirferðarminna, þægilegra að geyma og einfaldara í meðförum en votfóður. - Sjálfvirk fóðrun einfaldari enn sem komið er. að vegna þægindanna hefur þurr- fóður yfirburði. Hins vegar fer það eftir aðstæðum á hverjum stað, stærðeldisstöðvarog mann- afla hvort heppilegra er talið að nota þurrfóður eða votfóður við eldi á matfiski. Möguleikar á fiskafóðurfram- leiðslu hér á landi Ef dæmið um samsetningu þurrfóðurs er skoðað (Tafla 1) er það Ijóst, að meira en helmingur þess er hráefni, sem framleidd eru hér á landi þ.e.a.s. fiskmjöl og lýsi. Ef hagkvæmt væri talið mætti auka þetta hlutfall í 70 til 80% og væri það bara til bóta frá næringarsjónarmiði. Sama máli gegnir um votfóður, meginuppi- staða þess er hráefni, sem við höfum gnótt af hér á landi. Hráefni til fiskafóðurframleiðslu Helstu kostir við votfóðurnotkun: - Einfaldara í framleiðslu en þurrfóður. - Getur verið ódýrara. - Gefur betri vöxt við lágan hita en þurrfóður. Við eldi á seiðum íferskvatni er nú víðast hvar notað þurrfóður, því að fóðurnotkunin er lítil og hitastigið tiltölulega hátt, þannig Fiskmjöl Ef miðað er við þær kröfur sem gerðar eru til fiskmjöls í fiska- fóður er aðeins lítill hluti þess fiskmjöls sem framleitt er hér á landi, hæft til þeirra nota. Aðal ástæðan fyrir þessu er sú að flestar verksmiðjur þurrka mjölið með beinni eldþurrkun og geta því ekki haldið þurrkhitanum ÆGIR-577
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.