Ægir - 01.10.1985, Page 29
Dæmi um þurrfóður
Tafla i
Start- Eldis-
fóður fóður
tlfáefni % %
T'skmjöl . . . 65.0 40.0
s°yamjöl . . . 2.5 20.5
Hveiti 24.0
*~°frnulýsi . . . 12.0 11.5
^'tamín/Steinefni . . . . 3.5 2.0
Hmdiefni . . . 5.5 2.0
Start- Eldis-
fóður fóður
Efnasamsetning % %
Prótein 41.0
Fita Koivetni . . . 16.4 15.0 27.5
Aska . 8.0 6.5
Vatn . . . 9.0 10.0
V°lfóður
' votfóður fyrir laxfiska er eink-
Urn ootaður heill fiskureðafiskúr-
§angur, sem nú er að meira eða
rn'nna leyti blandaður bindimjöli
°§ vítamínum. Vatnsinnihald
votfóðurs getur verið mjög breyti-
e§t, en leitast er við að hafa efna-
Sarnsetningu þurrefnishlutans
SV|Paða og í þurrfóðri. Nú á síðari
arum hefur það verið stefnan
a'^ k. í Noregi að auka bindi-
[^iölshlutfallið í votfóðrinu frá
Pví sem áður var, fyrst og fremst
1 Þess að bæta fóðurnýtinguna
°8 draga ur mengun. Fóðurtöp
V|P notkun á slíku fóðri eru síst
J^eiri en við fóðrun með þurr-
,° n- Til blöndunar á votfóðri
.ar/ tiltölulega einfaldan og
l ^ran tækjabúnað, þannig að
ætti að vera á færi flestra fisk-
f i^töðva að blanda eigið vot-
0 Ur- Tafla 2 sýnir dæmi um
arr>setningu votfóðurs.
Dæmi um votfóður
Tafla 2
Eldis-
fóður
%
30
Kögglað votfóður.
Afskurður .................10
Rækjuúrgangur .............10
Lýsi .......................5
Fiskmjöl ...................5
Bindimjöl m/bætiefnum . .40
Efnasam- Eldis- (miðað við
setning fóður 10% vatn)
Prótein .... 24.4% (40.4%)
Fita ........... 12.8% (20.4%)
Kolvetni . . . 13.6% (21.6%)
Aska..... 4.8% ( 7.6%)
Vatn.... 43.4% (10.0%)
Ekki er hægt að gefa nein ein-
hlít svör við því hvort heppilegra
sé að nota þurrfóðureða votfóður
í laxfiskaeldi, því að hvor gerðin
hefur bæði kosti og galla:
Helstu kostir við þurrfóðurnotk-
un:
- Fyrirferðarminna, þægilegra
að geyma og einfaldara í
meðförum en votfóður.
- Sjálfvirk fóðrun einfaldari
enn sem komið er.
að vegna þægindanna hefur þurr-
fóður yfirburði. Hins vegar fer
það eftir aðstæðum á hverjum
stað, stærðeldisstöðvarog mann-
afla hvort heppilegra er talið að
nota þurrfóður eða votfóður við
eldi á matfiski.
Möguleikar á fiskafóðurfram-
leiðslu hér á landi
Ef dæmið um samsetningu
þurrfóðurs er skoðað (Tafla 1) er
það Ijóst, að meira en helmingur
þess er hráefni, sem framleidd
eru hér á landi þ.e.a.s. fiskmjöl
og lýsi. Ef hagkvæmt væri talið
mætti auka þetta hlutfall í 70 til
80% og væri það bara til bóta frá
næringarsjónarmiði. Sama máli
gegnir um votfóður, meginuppi-
staða þess er hráefni, sem við
höfum gnótt af hér á landi.
Hráefni til fiskafóðurframleiðslu
Helstu kostir við votfóðurnotkun:
- Einfaldara í framleiðslu en
þurrfóður.
- Getur verið ódýrara.
- Gefur betri vöxt við lágan
hita en þurrfóður.
Við eldi á seiðum íferskvatni er
nú víðast hvar notað þurrfóður,
því að fóðurnotkunin er lítil og
hitastigið tiltölulega hátt, þannig
Fiskmjöl
Ef miðað er við þær kröfur sem
gerðar eru til fiskmjöls í fiska-
fóður er aðeins lítill hluti þess
fiskmjöls sem framleitt er hér á
landi, hæft til þeirra nota. Aðal
ástæðan fyrir þessu er sú að
flestar verksmiðjur þurrka mjölið
með beinni eldþurrkun og geta
því ekki haldið þurrkhitanum
ÆGIR-577