Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1985, Blaðsíða 25

Ægir - 01.10.1985, Blaðsíða 25
^veinn Jónsson, Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins: Laxfiskafóður gangur Þótt fiskeldi hafi verið stundað er á landi í um 35 ár hafa rann- sóknir á fiskafóðri verið fremur |akrnarkaðar. Meginhluti þess lskafóðurs, sem hér er notað er 'nnflutt, en nokkrir aðilar nota fóður, sem er að hluta til úr 's ensku hráefni, þ.e.a.s. votfóð- uh sem gert er úr fiski eða fiskúr- §an8i að viðbættu innfluttu bæti- e na- 0g bindimjöli. Á meðan lskeldi byggðist að mestu á eldi la: xaseiða, var um takmarkaða fóð t>að urnotkun að ræða og skipti lu frá þjóðhagslegu sjónar- hvort fóðrið væri innflutt f a ^amleitt hér á landi. Þó voru afnar tilraunir með framleiðslu Þurrfóðurs árið 1969 á vegum . annsóknastofnunarfiskiðnaðar- 'ns í samvinnu við laxeldisstöð- gna í Kollafirði, og stóð Jónas larnason fyrir þeim tilraunum. etta fóður var að mestu leyti ramleitt úr íslensku hráefni, 'e-a-s. fiskmjöli, lýsi og mjólk- Urdufti. Á árunum 1969-1972 oru ger5ar e|distiIraunir með r' þessu bæði á laxa- og pkjuseiðum. í samanburði við r ent þurrfóður voru niðurstöð- Urnar mjög jákvæðar, vöxtur mun eiri 0g fóðurnotkun minni. ^'nnig er ta||5 ^5 fóðrið l9.1 átt þátt í góðum endur- e,mtum á hafbeitarlaxi í Kolla- arðarstöðinni á þessum árum, ve§na þess að seiðin, sem alin ru á íslenska fóðrinu voru fó^i en þau, sem fengu erlent Að þessari reynslu fenginni var stofnað fyrirtæki í Hveragerði til framleiðslu á þurrfóðri fyrir lax og silung og hófst sú framleiðsla í ársbyrjun 1973. Ári síðar varð vart sjúkdómseinkenna hjá smá- laxi, sem alinn hafði verið á íslenska fóðrinu og voru þau rakin til fóðursins. Framleiðsl- unni var þá að mestu hætt, en til- raunum þó haldið áfram til þess að reyna að skýra orsakir sjúk- dómsins. Þessar tilraunir bentu til þess, að sjúkdómurinn stafaði af ákveðnu steinefnamisvægi ífóðr- inu, sem aftur var rakið til fisk- mjölsins. Bæði Bandaríkjamenn og Japanir hafa orðið varir við til- svarandi einkenni í smáfiski, sem alinn var á þurrfóðri með miklu beinamjöli. Með því að nota ein- göngu mjöl úr heilum fiski t.d. loðnu má sneiða hjá þessum erf- iðleikum. Þvíferfjarri aðég telji aðfóður- málin séu stærsta vandamálið, sem við höfum við að glíma í fiskeldinu í dag og raunar má segja að nægileg þekking sé nú fyrir hendi til þess að framleiða hér bæði viðunandi þurrfóðurog votfóður. Einnig er að sjá, að fisk- eldisstöðvar, sem byggja að mestu eða öllu leyti á innfluttu fóðri, geti staðið undir rekstri. Engu að síður er það skoðun mín, að ef við ætlum að gera fiskeldi hér á landi að arðvænlegri stórat- vinnugrein verðum við að byggja það á innlendu fóðri að svo miklu leyti sem mögulegt er og jafn- framt að hefja að nýju rannsóknir á þessu sviði, sem miða við inn- lent hráefnisframboð og aðrar séríslenskar aðstæður. Hér á eftir verður fjallað um næringarþörf fiska og þá fyrst og fremst laxfiska, fiskafóður og fóð- urgerð, innlend hráefni og mögu- leika til fiskafóðurframleiðslu hér á landi. Einnig mun ég reyna að draga fram þau atriði sem ég álít helst þurfa rannsókna við á þessu sviði. Næringarþörf laxfiska Laxfiskar eru dýraætur, sem þýðir að í náttúrlegu umhverfi fá þeir mestan hluta þeirrar orku sem þeir þarfnast úr próteinum og fitu. í samanburði við jurtaætur hafa laxfiskar mjög takmarkaða hæfileika til þess að nýta kolvetni sem orkugjafa. Prótein Öll dýr þurfa að fá prótein í fæðunni til að byggja upp líkam- ann. Ekki er þó sama af hvaða uppruna próteinin eru. Sum prótein eru næsta ómeltanleg og nýtast því ekki, en þótt prótein séu auðmeltanlegeru gæði þeirra misjöfn. Fiskmjöl er einn besti próteingjafi í fiskafóður, sem enn hefur fundist, en próteineiningin í fiskmjöli er dýrari en t.d. í soyamjöli og þess vegna er soyamjöl gjarnan notað að hluta sem próteingjafi í fiskafóður. ÆGIR-573
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.