Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1985, Síða 8

Ægir - 01.10.1985, Síða 8
útbreiðslusvæði loðnuseiðanna teygði sigþóalltausturfyrirland. Nokkuð hafði rekið af þorsk- seiðum vestur á við í átttil Græn- lands og sama má raunar segja um ýsu- og loðnuseiði. Hlutfall seiða þessara tegunda á Austur- Grænlandssvæðinu var þó lægra að þessu sinni en stundum hefur verið á undanförnum árum. Mikið var af karfaseiðum í ná- grenni við grænlenska land- grunnið og talsvert einnig mið- svæðis í Grænlandshafi. I samanburði við fyrri ár eru 1985 vísitölur þorsk- og karfa- seiða háar, vísitala ýsuseiða nærri meðallagi og fjöldi loðnu- seiða svipaður og á hinum rýru árum síðan 1976-77. Þorskur Utbreiðsla og dreifing þorsk- seiða er sýnd á 6. mynd og fjöld- inn í 1. töflu. 7. tafla. Fjöldi þorskseiða í ágúst 1985. A-Grænland ísland Dohrnbanki SA SV V N A Samtals 32 + + 581 197 2 812 Að því er þorskinn varðar flokkast 1985 með bestu seiða- árum (1970, 1973, 1976 og 1984). Enda þótt útbreiðsla þeirra sé jafnframt mikil ber þess að geta, að h.u.b. helmingurinn var á mjög takmörkuðu svæði úti af Vestfjörðum. Lengdardreifing þorskseið- anna er sýnd á 7. mynd og voru þau mjögvel ásigkomin, einkum á vesturhluta svæðisins (Vest- firðir-Grænland). Ýsa Útbreiðsla ogdreifingýsuseiða er sýnd á 8. mynd og fjöldinn 1 2. töflu. 2. tafla. Fjöldi ýsuseiða í ágúst 1985■ A-Grænland ísland Dohrnbanki SA SV V N A Samta S 1 - 1 42 7 - 50 Mest fékkst einnig af ýsU' seiðum á norðvestur- og norður- svæðinu. Heildarfjöldinn °§ útbreiðslusvæðið eru nærrl meðallagi fyrir árabilið 1970' 1985. 3. mynd. Sjávarhiti á 50 m dýpi, ágúst 1985. 556-ÆGIR

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.