Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1986, Blaðsíða 26

Ægir - 01.06.1986, Blaðsíða 26
Ingólfur Arnarson: Hugleiðingar um útflutning loðnu og ferskfisks og aukna nýtingu sjávarafla Ágæti ráðstefnustjóri og aðrir góðir áheyrendur. Það hefur komið fram að til- gangur þeirrar ráðstefnu, sem hér hefur staðið í dag, sé að fjalla um þróunarhorfur í sjávarútvegi næstu 5-10 árin. Jafnframt er það markmið sett að fá fram umræðu um skoðanir 27 aðila á þróunar- horfum, sem lýst er í sérstökum viðamiklum álitsgerðum, er þátt- takendur hafa haft í höndum. Að vísu sá ég þær fyrst fyrir 2 dögum og miðað við umfang þeirra er m.a. útilokað að ég gæti fjallað ítarlega um þær. Hinsvegarfinnst mér, eftir fljótan yfirlestur, margt athyglisvert og fróðlegt koma þar fram, enda höfundar hið mætasta fólk. Mig langar að fjalla um nokkra veigamikla þætti, sem raunareru nátengdir sjávarútvegsstarfsem- inni og hafa á undanförnum árum verið tiltölulega fastmótaðir, en nú um stundir tekið nokkuð á rás og þróast til snöggra breytinga, sem erfitt er að sjá hvaða afleiðingar kann að hafa ef umfang þessa vex frá því sem þegar er orðið. Efnisþættir þessir gætu fallið að álitsgerð sem ber yfirskriftina „Ferskfiskmarkaðir". í sambandi við þá álitsgerð vil ég benda á að þar er ekki stafkrókur um stórauknar sölur á loðnu úr fiskiskipum erlendis. Dæmi um þessa aukningu má nefna, að árið 1984 seldu íslensk loðnuskip erlendis 48 þúsund lestir af loðnu, 1985 66 þúsund lestir og frá 7. janúar til 14. mars á þessu ári hafa þau selt erlendis 62.283 lestir. Ef að líkum lætur og loðnuveiðin á komandi haust- mánuðum yrði svipuð og í fyrra er engin goðgá að ætla að við óbreyttar aðstæður verði loðnu- magnið erlendis 150-160 þúsund lestir á yfirstandandi ári. Ég tel mjög mikilvægtað stjórnvöld geri sér fullkomna grein fyrir þeirri þróun, sem hér hefur átt sér stað og þá ekki síst hvaða áhrif þetta hefur fyrir þjóðarbúið í efnahags- legu tilliti. Ef loðnusölurnar erlendis, sem af er þessu ári, eru skoðaðar sér- staklega þá koma býsna athygl- isverðar upphæðir í Ijós. Eins og áður sagði nemur loðnu- magnið 62.283 lestum. Fyrirþetta magn fengust í erlendri höfn 188.986.823 íslenskar krónur, eða meðalverð pr. kg. 3,03 krón- ur. Frá upphæðinni má draga um 14%, vegna kostnaðar erlendis o.fl. en þá er raunverulegt f.o.b. verðmæti 162.528.688 krónur og meðalverð 2,61 kr. í þessu sambandi má benda á að við langan flutning loðnunnar er um mun meiri rýrnun hennar að ræða, en ef landað er hérlendis. Ef við hugsum okkur að loðnu- magn þetta hefði verið unnið hér á landi og tekið mið af nýtingar- tölum á mjöli og lýsi á vetrar- 30. maí sl. var haldin ráðstefna tiifl vegum Rannsóknaráðs ríkisms ^ þróun sjávarútvegs á næstu urunl'.(0 loknum erindaflutningi fórU .0 almennar umræður þar sem inS „ Arnarson, fulltrúi Fiskifélags ls'a flutti eftirfarandi ræðu. vertíð 1985 þá heföu ^ 10.214 lestir af mjöli og lestir af lýsi. ^rs Fyrstu þrjá mánuði ÞesSl1 af fluttum við út 44.212 leS 1 ti loðnumjöli, að f.o.b. ver n^a 610.933 þúsund krónur f.o.b. virði á hverja lest kr- a nverj-a (ú, 13.818. Asamatíma voru1^ jr 31.599 lestir af loðnulýs' 380.082 þúsund krónur, oo v gefur á sama hátt 11 -990 tt3 fyrir hverja lest. Miðað vi verð erekki óraunhæft aðm ^ f.o.b. útflutningstekjur Þ® afurða hefðu numið 205.3 •- und krónum eða um 41 11 króna meira en raunverr ^ fékkstfyrir þá loðnu, semse úr íslenskum loðnuveiðis 1 á s.l. vetrarvertíð. r (iér Eins og sjá má af ÞesSLJAjr um umtalsverðar upph3; e(& ræða og ef þróun marka ^ loðnuafurða verður svipa__ gg|ur um út árið og að spá min - ,js loðnuveiðiskipanna er 342 - ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.