Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1986, Blaðsíða 16

Ægir - 01.06.1986, Blaðsíða 16
þetta er raunin verða seiðin að fá virk meitingarensím með fæð- unni. Það er ýmsum erfiðleikum háð og kostnaðarsamt að nota lif- andi frumfóður (startfóður) og væri því heppilegra að geta í þessum tilfellum notað tilbúið frumfóður, sem blandað væri virkum meltingarensímum. Þetta hefur þó ekki tekist ennþá, enda mjög takmörkuð þekking fyrir hendi á meltingarstarfsemi þeirra fisktegunda, sem nú eru háðar lif- andi frumfóðri (24). Af framantöldum dæmum má vera Ijóst að notagildi ensíma í fiskiðnaði getur verið mikið og fjöl breyti legt. Þá benda líkur einnig til þess að í mörgum til- vikum megi nota ensím unnin úr íslenskum hráefnum, eins og fisk- úrgangi og hveraörverum. Þess vegna þarf þróun á báðum þessum sviðum, vinnslu ensíma úr íslenskum hráefnum og notkun ensíma í fiskiðnaði, að vera sam- stíga. Brýna nauðsyn ber einnig til þess að góð og greið tjáskipti eigi sér stað milli rannsókna- manna ogaðila atvinnulífs í land- inu. Þannig þurfa t.d. vísinda- mennirnir að gera aðilum at- vinnulífsins grein fyrir mögu- leikum þessarar nýju tækni, en athafnamennirnir þurfa að gera rannsóknamönnunum grein fyrir þeim vandamálum í vinnslu, sem þeir eiga við að glíma og líftækni kynni að geta leyst. 4. Lokaorö í þessari greinargerð hefur verið fjallað um framtíðarhorfur Steingrímur Stefánsson líffræðingur undirbýr rafdráttarmælingu til þess að kanna hreinleika ensímanna. á notkun líftækni í fiskiðnað't Hugtakið líftækni var skilgre' og bent á nauðsyn hverrar þj°öh að móta viðeigandi stefnn ^ þessum vettvangi. SérfræðiníT/ bæði innlendir og erlendiú sammála um að áhrifa þessa nýju tækni á íslandi muni ti byrja með einkum gæta í . aði. Áhrifin verða að öllum ^ indum af tvennum togaÞ . flokka má í lífefnavinnslu úfSJ^ arfangi og notkun ensírna i ,|j iðnaði. Nú er hafið samstarf ^ Rannsóknastofnunar fiskiðna ^ ins og Raunvísindastofnunar . rannsóknir og þróunarstar ^ þessu sviði með fjárstuðning' Rannsóknasjóði un1 á úr Iðn- Tvær aðrar stofnanir, tæknistofnun og Líffræðistm^ ofnun tengjast einnig þessu • |nU(1 með rannsóknum á hitaþ0 ensímum úr hveraörv°r ^ Árangurs af þessum rannsó n í fiskiðnaði má vænta innan . missera, ef áframhald ver fjárstuðningi til þeirra. að við tæknisviðum gengnum öflugum Rétt er þó að minna a, - 5 getum ekki vænst mikils árae ^ á sviði sem þessu frekaren ° nema að °n - 8rUnnÍ' sóknum. Það eru fyrst og grunnrannsóknirnar, sem ^ þann þekkingargrundvö , . tæknin byggirá. Eitthvaða ari þekkingu má sækja til arl jar landa, en víst er að 'nn v,ejg3' grunnrannsóknir verða ^ mikill þáttur í uPPb/8JL ef íslenskrar líftækni. Jafn r‘\ :an- nauðsynlegt, að til sé n á legur mannafli með þek pesS lykilsviðum líftækninnar _|U í vegna þarf að styrkja 'el -rv3 stoðgreinum líftækninnaP fólk til náms í þeim og 1 haldsnáms í líftæknigre,nL |(f- Til þess að tryggja e ' tækni er nauðsynlegt a ^fi andi líftæknirannsókm 332 - ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.