Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1986, Blaðsíða 25

Ægir - 01.06.1986, Blaðsíða 25
MINNING: ^jalti Gunnarsson skipstjóri G Gt<SERÐARMAÐUR Hjaitj r' Út8er5armaUAnarSSOn' skiPst febrúar s | Mr',ReyðarfÍrði' 8erð'viðP Jalti fæddist í '9K Som)' f!"65- nóv Boassonar hionaona Gi ^'gríöar |ónUHVe8Sbónda °í bsði Rey6" 5°"U5 en KÍ Upp í T« f 5 8ar. Olst ^'ikinahónf86? með s kvæntur o ' en faðlr hans v Sv° Sem tíðkf Samta|s 19 fara|dar bfhSt, fyrrihluta S,le88ie sitUii"? Hial,i sn' °f Ungur cr í beirr|ihsins. °8 m^5 Uð 0; Við siávarútv K8 beirri men lma bætti har °ðafyrirsjómn Un S6m básl hannsérvékr n,en 1937 stjoraréttinda hjá félagi íslands, tók minna fiski- mannapróf 1939 og hið meira fiskimannapróf 1950, sem gaf honum réttindi til að stjórna hvaða fiskiskipi sem er. Árið 1939 kvæntist Hjalti Aðal- heiði Vilbergsdóttur, ættaðri frá Stöðvarfirði. Reyndist Hjalta þetta hið mesta gæfuspor og var hjóna- band þeirra Aðalheiðar alla tíð bæði farsælt og ástríkt. Þeim varð fimm barna auðið. Þau eru Erla Sigríður, Gunnar, Álfheiður Pál- ína, Vilberg Ragnarog Sigurbjörg. Afabörnin eru orðin sextán alls. Hjalti hóf skipstjórn 1940 og var hann skipstjóri á mörgum bátum frá Austfjörðum. Minnasteldri sjó- menn Hjalta þegar hann fór með skipstjórn á Stuðlafossi á stríðsár- unum og þeir sem yngri eru þegar hann stjórnaði sínu eigin skipi „Gunnari", 250 tonna austur-þýsk- um tappatogara á síldarárunum á sjötta áratugnum. Markaði koma „Gunnars" þáttaskil í atvinnusögu Reyðarfjarðar, því jafnframt útgerð skipsins stofnaði Hjalti til fiskverk- unar í landi sem hefur allar götur síðan verið einn af burðarásum at- vinnulífsins í því byggðarlagi. Hjalti var alla tíð mikill félags- málamaður og lét til sín taka sem slíkur á sínum heimaslóðum og starfaði að sveitarstjórnarmálum. Var það t.d. fyrir hans atbeina að hafnarsvæði Reyðarfjarðar var stækkað og nær nú út fyrir Hólm- ana, en hann sat í hafnarstjórn. Hjalti vann mikið í þágu Fiskifélags íslands og sat um árabil fjölda Fiskiþinga og var jafnframt for- maður fjórðungssambands fiski- deilda í Austfirðingafjórðungi. Var hann hinn mesti áhuga- og atorku- maður á sviði öryggis- og slysa- varnamála og sat hann í stjórn Slysavarnafélags íslands og á öllum þeim Fiskiþingum sem hann sat bar hann fram fjölda tillagna sem urðu þessum málaflokki til gagns og gæfu er frá leið. Verður honum seint fullþakkað allt það sem hann kom til leiðar í þeim efnum. Sjálfur hafði Hjalti meiri persónulega reynslu í þessum efnum, en aðrir fá yfirleitt að reyna, en ungum að árum var honum bjargað frá drukknun er hann féll fyrir borð úti í Reyðarfjarðardjúpi og skömmu síðar var honum bjarg- að ásamt öðrum er bátur þeirra fórst í Hornafjarðarósi, en tveir félagar þeirra drukknuðu. Ekki er að efa að þessir atburðir áttu stóran þátt í að móta viðhorf Hjalta og hafa orðið þess valdandi að hann varð einn af frumkvöðlum í örygg- is- og slysavarnamálum lands- manna. Hjalti Gunnarsson hafði mikla og ótvíræða mannkosti til að bera og var höfðingi í sínu byggðarlagi. Var hann góður skipstjórnandi, raun- og úrræðagóður og munu margir minnast þess, að þeir lærðu sín fyrstu handbrögð undir stjórn og leiðsögn hans. Fyrir tæpum þremur árum missti Hjalti eiginkonu sína, Aðalheiði, og var það honum mjög þungþært áfall. Heilsa Hjalta varfarin aðgefa sig undir það síðasta og vissi hann sjálfuraðendalokin voruekki langt undan, en hann var jafnan dulur um eigin hagi, svo mörgum öðrum var ekki kunnugt um sjúkleika hans. Með Hjalta Gunnarssyni er einn af Hrafnistumönnum íslands geng- inn. Kveðja frá Fiskifélagi íslands. ÆGIR - 341
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.