Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1986, Blaðsíða 61

Ægir - 01.06.1986, Blaðsíða 61
V. KAFLI Urn ráðstöfun endurgreiðslu á söluskatti til sjávarútvegs árið 1986 Umf 14'8r' tramlag til Aflatryggingasjóös sjávarútvegsins _ I ■ janúartil 15. maí 1986. l9g,/uiuk akvæðis til bráðabirgða III laga nr. 113 31. des. trVggi Um breytingu á lögum nr. 51 28. apríl 1983, um Afla- Áuk siávarútvegsins, orðast svo: deildjr I—r3 Skv'.9- gr ' 16- §r-' 22- §r- °§ 27• 8r- skulu skatts t |,0°S'ns arið 1966 kafa tekjur af endurgreiðslu sölu- stjórn ' sjávarútveg5 að fjárhæð 225 milljónir króna sem Hans S1°°s'ns ráðstafar til þess að Ijúka skuldbindingum Um ->• 8r- endurgreiðslu söluskatts til fiskvinnslufyrirtækja 8 ramlag til Fiskveiðasjóðs íslands frá 15. maí c.. til 31. desember 1986. Eftir ^ r enóurg 1986 ska1 ver1a eftirstöðvum fjárveitingar til segir- re'nstu söluskatts til sjávarútvegs, 375 m. kr., sem hér a|| fiskvinnslufyrirtækja í hlutfalli við áætl- vi 3 uPPsöfnun söluskatts til hverrar ^nns ugreinar en í hlutfalli við fob-verð- tae^í' ut8utningsframleiðslu til hvers fyrir- ar •'S 'nr|an greinar eftir reglum sem sjáv- tök '/e8sraðilerra setur í samráði við sam- ve . 'skv'nnslufyrirtækja. Heimilt er að til í'nri Uta at t365511 fé til greiðslu árgjalda hlut k utn'ngsráðs íslands með samþykki b. tí| au®'8andi fiskvinnslufyrirtækja ... 305 mkr. þág '5kveiðasjóðs íslands til ráðstöfunar í vee .ltt8erðar eft'r reglum sem sjávarút- 8Sraðherra setur .......................... 70 mkr. VI. KAFLI Um reglugerð og gildistöku. ^essara |UtVe8sraðherra setur nánari reglur um framkvæmd &e'ðsIurn3si’ ^armeð um innheimtu skv. II. kafla, yfirlityfir Sern Fisi^'.iun ogum endurskoðunogeftirlit meðgreiðslum sió5s fiskisk0aSt°^ur íslancls sl<al annastfyrir hönd Stofnfjár- 5 'pa og samtaka sjómanna og útvegsmanna. Lög l . 17. gr. i kafla 0nSS'-°^iast begar giIdi og taka ákvæði þeirra til atr,framt fSt,fvarafurðaframleiðslu frá og með 15. maí 1986. ^ útf|u talla Ur S'ldi hinn 15. maí 1986 lög nr. 52/1983, Urri, lög nr "^Ssgjald af sjávarafurðum, með síðari breyting- Urtl, sbr |2/1982, um útflutningsgjald af grásleppuafurð- S|Óð siávar nr' 79/1984< !ögnr. 51/1983, um Aflatrygginga- ?takan k0 Utve8s'ns, með síðari breytingum, og lög um sér- r'mi|taðSfnMðarhlut utSerðar- Þá er sjávarútvegsráðherra 'fterog/ 5 a niður útflutningsgjald af fóðurlýsi sem fram- '^ur ska| Llut'Utfra arsbyrjun 1986 til 15. maí 1986. Enn ekk' innheimta útflutningsgjald af þeirri skreið sem flutt er út eftir 1. janúar 1986 en framleidd var fyrir 31. desember 1984. Þótt lög nr. 52/1983 og lög nr. 43/1982 falli úr gildi 15. maí 1986 skal greiða útflutningsgjöld skv. þeim af gjald- skyldum sjávarafurðum sem framleiddar eru fyrir en fluttar út eða greiddar eftir þann dag. Því fé, sem inn kemur af útflutn- ingsgjöldum af þessari vöru eftir 14. maí 1986, skal ráðstafa skv. ákvæðum laga nr. 52/1983 og nr. 43/1982. Til þess að auðvelda framkvæmd ákvæða þessarar mgr. skulu allirfram- leiðendur sjávarafurða skyldir að senda Fiskifélagi íslands sérstakt yfirlit yfir birgðir sjávarafurða miðað við 14. maí 1986. Þegar lög nr. 52/1983, um útflutningsgjald af sjávarafurð- um, ganga úr gildi lýkur jafnframt starfsemi Tryggingasjóðs fiskiskipa og Úreldingarsjóðs fiskiskipa sem hafa haft tekjur af þeim. Ákvæði til bráðabirgða. I Fyrir tímabilið 15. maí til 31. maí 1986 skal Verðlagsráð sjávarútvegsins birta nýtt lágmarksverð á öllum tegundum sjávarafla í tvennu lagi: 1. HRÁEFNISVERÐ sem skal vera 58% hærra en það verð sem gilt hefði að óbreyttu í maíbyrjun 1986 að með- töldum helmingi verðuppbóta úr verðjöfnunardeild Afla- tryggingasjóðs. 2. SKIPTAVERÐ sem er 70% af hráefnisverði skv. 1. tölul. þessa ákvæðis. II Verðlagsráð sjávarútvegsins skal ákveða nýtt lágmarks- verð á öllum tegundum sjávarafla á grundvelli þessara laga er taki gildi hinn 1. júní 1986. Hið nýja fiskverð skal birta þannig að skýrt komi fram: 1. HRÁEFNISVERÐ. íþvífelist allargreiðslur fiskverkenda til þeirra sem afla hráefnis. 2. SKIPTAVERÐ sem skv. 1. gr. þessara laga er 70% af hrá- efnisverði, sbr. 1. tölul. þessa ákvæðis. III Eignum Aflatryggingasjóðs sjávarútvegsins, Trygginga- sjóðs fiskiskipa og Úreldingarsjóðs fiskiskipa hinn 14. maí 1986 skal ráðstafa sem hér segir: a. Til þess að Ijúka skuldbindingum sjóðanna þriggja fram til 14. maí 1986 þegar starfsemi þeirra lýkur, sbr. 17. gr. b. Þær eignir Aflatryggingasjóðs sjávarútvegsins, sem eftir standa þegar skuldbindingum hans skv. lögum nr. 51/1983, með síðari breytingum, er lokið, skulu renna til Fiskveiðasjóðs íslands. c. Af eignum Tryggingasjóðs fiskiskipa, sem eftir standa þegar skuldbindingum hans skv. lögum nr. 52/1983, með síðari breytingum, og reglum settum skv. þeim er lokið, skal verja 12 milljónum króna til öryggismála og björgunaræfinga sjómanna á fiskiskipum í samráði við öryggismálanefnd sjómanna og samtök sjómanna og útvegsmanna, 12 milljónum króna til undirbúnings bygg- ingar sjávarútvegshúss í Reykjavík, skv. tillögum bygg- ÆGIR-377
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.