Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1986, Blaðsíða 31

Ægir - 01.06.1986, Blaðsíða 31
fe Unn °g hæstu einkunnir, kprfU bokavorðlaun og viður- s i 1 n §a rs k ja I frá Verðlauna- stió ' ^a^ðórssonar skóla- Ofi ra, "^r'r kunnáttu, háttprýði Danlkyldurækni við námið"- vejfr 3 menntamáiaráðuneytið einlr' Verðiaunabækur fyrir hæstu PrófU|?n'r ' bönsku á brottfarar- oáð' ,Vers sti8s- Nemendur, sem v0r,U bestum árangri í íslensku Nem Verðiaunaðir af skólanum. sókn endur'sem fengu 10 í skóla- aremkunn (97.5-100% ver5|ln^ari kengu sérstök bóka- er|dur ^amtais fengu 10 nem- Krist r Pessa viðurkenningu, en sem ^H.Jn^^nnesson Reykjavík, á f)au 3 ði ^0% mætingu, bæði við,, |St' °§ vorönn hlaut sérstaka ^rkenningu. ^áru?trnLe-nn' var viðskólaslitinog frá elrtSkóianum kveðjur og gjafir Tvei? nernenciurn skólans. stjóra lr.5°,ára nemendur, skip- Cuðrs\'r fon Steingrímsson og skrifU5( Ur Sigurðsson, sem út- 1935 Ust ur farmannadeild árið ' °ruviðstaddirskólaslitin. útskri? j^nd 18 nemenda, sem rnejraUfU|S! árið 1966 með hið Gunm 'skimannaPróf, afhentu Vilhj// °róarson og Jón Björn Lána- msson 90 þúsund krónur í sem Va°g Styrktarst°ð nemenda, Stýrim'? stofnaður af nemendum Fyrir^nnaskolans árið 1921. Jónas þ0 ára nemenda talaði ^kurevr0^6'115500 skiPstj°ri frá ^úsunH l°8 gafu t3eir félagar 33 ^^nnask^H^^' Tækjasióð StÝri- ntannssí lans; Halldór Her- fiuttj cf? skipstjóri á ísafirði Prófsve rnum kveðj° 30 ára mannad m'jJr farmanna- og fiski- be^a e' °8gáfu þeirvandaða Unar séroi °8 Penin8a til stofn- mannaskól S fagbókasjoðs Stýri- Lkipstjóri Guðni Einarsson n°nd uðureyri talaði fyrir beir eir26K,-ara tarmanna og gáfu ^“undkrónunSogusjóð Stýrimannaskólans, sem var stofnaður árið 1982 og skal varið til ritunar á sögu skólansfyrir 100 ára afmæli hans árið 1991. Guð- mundur Hallvarðsson formaður Sjómannafélags Reykjavíkur flutti kveðju 20 ára nemenda úr farmannadeild og gáfu þeir 13 þúsund krónur í Sögusjóðinn. Þá fluttu 10 ára nemendur fiski- mannadeildar; skipstjórarnir Jón Þórðarson, Gunnar Tryggvason og Víðir Jónsson kveðju og ætlar bekkurinn að styrkja Sögusjóð- inn, en síðar verður tilkynnt um endanlega upphæð. Að lokum kvaddi skólastjóri nemendur sérstaklega og sagði m.a.: „Þegar ég setti skólann s.l. haust minnti ég ykkur á orð Sveinbjarnar Egilssonar rektors á Bessastöðum: „Að æskutíminn hlypi". Ég rifja þetta hérenn upp og að svo lengi lærir sem lifir. Ég bið ykkur alla að minnast ætíð ábyrgðar ykkar á skipi og mönnum og vera tillitssamir ung- lingunum. Haldið í heiðri þær reglur, sem hafa verið settar um öryggistæki og búnað í skipum björgunar- og eldvarnaæfingar. Kennið hverjum nýliða sem kemur um borð að fara með öryggistækin. Haldið reglulega björgunar- og slökkviliðsæfingar svo að þið getið aldrei kennt and- varaleysi ykkar um, ef illa fer. Viðhaldið þjálfun bæði ykkar sjálfra og áhafnar ykkar. Grípið hvert tækifæri sem gefst til að endurmennta og æfa ykkur sjálfa og áhöfn ykkar. Gætið vel að skipinu á okkar stormasama haf- svæði, sjóbúið vandlega fyrir hverja sjóferð, skálkið og lokið vatnsþétt, stofnið aldrei skipi eða áhöfn í tvísýnu. Og minnist þess svo að lokum, sem ég sagði ykkur einnig á haustdögum, að til sannrar þekk- ingar og farsældar í starfi ykkar er gott hjartalag nauðsynlegt. Fylgi ykkur öllum Guð og gæfan í störfum ykkar hvort sem er á sjó eða landi. Ég segi stýrimannaskólanum í Reykjavík slitið í 95. skipti frá stofnun hans." Að loknum skólaslitum var nemendum og gestum boðið til kaffiveitinga í matsal sjómanna- Skólastjóri Stýrimannaskólans í Reykjavík Guðjón Ármann Eyjólfsson, afhendir verðlaun við skólaslit. ÆGIR- 347
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.