Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1986, Blaðsíða 38

Ægir - 01.06.1986, Blaðsíða 38
BÓKAFREGN Jónas Guðmundsson: Saltar sögur Bókaútgáfa Menningarsjóðs 1985.170 bls. SALTAR SOGUR Óþarft er að kynna Jónas Guðmundsson stýrimann, list- málara, rithöfund og blaðamann fyrir lesendum Ægis. Hann var afkastamikill listamaður um tæp- lega aldarfjórðungs skeið og á tuttugu og þriggja ára tímabili, 1962—1985, gaf hann út samtals 21 bók, ýmist frumsamin rit eða safnrit með efni margra höfunda. Var hann fjölhæfur höfundur, samdi skáldsögur og smásögur, leikrit og Ijóð og ritaði ævisögur auk ótölulegs fjölda blaðagreina. Saltar sögur hefur að geyma fimmtán smásögurjónasarogeru þær teknar úr ýmsum ritum hans og dágott sýnishorn af rithöfund- arferli hans. í flestum þeirra er hafið og samskipti mannaviðþað viðfangsefnið, án þess þó að alltaf sé fjallað um sjómennsku eða sjómannalíf í þrengsta skilningi. Jónas Guðmundsson var lengi sjómaður og eins og flestum mun kunnugt festist starfsheitið stýri- maður við hann. Hann unni haf- inu og þekkti ofurmátt þess og duttlunga betur en margir aðrir, og þaðereinmitthafið, semoftast varð honum að yrkisefni: Barátta manna við það, þrá sjómanna eftir því, smæð mannsins gagn- vart ofurefli þess. Ekki ætla ég mér þá dul að reyna að leggja dóm á gæði ein- stakra sagna í þessu hefti. hær eru allar skemmtilegar aflestrar og margar þeirra bregða upp lifandi svipmyndum af aldarfari og lífs- baráttu þjóðarinnar. Þar þykja mér þó sögurnar Axíufélagiö, Aflakóngur, Draumur meö lotiö stefni og koparskrúfu og Elsa skera sig nokkuð úr að því leyti að þær endurspegla alla bestu eigin- leika höfundarins. Einu hrein- ræktuðu sjómannasögurnar í bókinni eru: Káeta. Herbergi í skipi og 6/7 milli augna, en sagan um rakarann gamla lýsir breyttum þjóðtelagsháttum og mannlegum örlögum á sérstæðan hátt. Enn má nefna sérstaklega söguna Framavonir, en hún segir frá tog- arasjómanni, sem kominn er í land, orðinn ritari að sögn kon- unnar, en finnur ekki hjá sér hvöt til að pota sér áfram í samfélagi landkrabbanna. Hann langaraftur á sjóinn, togarinn er hans líf, þótt lesendum verði Ijóst í sögulok, að hann fari aldrei aftur á sjó. Jón Þ. Þór EimSalt Ífc Hvaleyrarbraut ■ Hafnarfirði • Sími 52166 Eins og áður sagði var Jóna' Guðmundsson fjölhæfur höfun ^ ur, ágætlega ritfær og marg^. sögur hans bera þess glögg að hann var málari ekki síður _ rithöfundur. Margar lýsinga han eru myndrænar í besta laS1 _ þótt víða megi greina merki þ)° félagsádeilu er aldrei djúpt á se stæðu skopskyni Jónasar. « Helgi Sæmundsson hefurva sögurnar til birtingar og apn um útgáfuna, auk þess sem han^ ritar eftirmála. Val sagnann^ hefur tekist vel og allur frága11?1 bókarinnar er vandaður. 354 -ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.