Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1986, Blaðsíða 48

Ægir - 01.06.1986, Blaðsíða 48
Rækjuveiðarnar: í apríl voru rækjuveiðar stundaðar á tveimur veiði- svæðum innfjarða við Vestfirði, ísafjarðardjúpi og Húnaflóa. Aflinn íapríl skiptist þannig eftir veiðisvæðum: 1986 1985 tonn tonn Arnarfjörður 0 71 Isafjarðardjúp 158 242 Húnaflói 17 277 175 590 Sextán skip stunduðu rækjuveiðar á djúpslóð í apríl og öfluðu 751.0 tonn. í apríl var hörpudiskaflinn 1 70.3 tonn. NORÐLENDINGAFJÓRÐUNGUR í apríl 1986 í apríl var ríkjandi austan og norðaustan átt nær allan mánuðinn og leiðinda sjóveður, hinsvegar bætti það nokkuð að fiskur var gengin nærri landi og inn í firði og því stutt að sækja. Afli var allgóður sérstaklega hjá bátaflotanum, en afli togaranna var að mestu karfi og grálúða. Heildarbotnfiskaflinn varð 13.287 (10.956) tonn sem skiptist þannig að bátar öfluðu 5.680 tonn á móti 4.386 tonnum í apríl 1985. Togarar fengu alls 7.607 tonn en 6.570 tonn í sama mánuði í fyrra. Af rækju fengust 654 (983) tonn. Það færist nú í vöxt að togarar, sem eru á sóknarkvóta fari eina og eina veiðiferð á rækju og nýta þannig daga sem þeir mega ekki vera á þorskveiðum. Aðeins einn bátur var á skelfiskveiðum og fékk 63 tonn. Aflinn íeinstökum verstöðvum: Veiöarf. Sjóf. Afíi tonn Hvammstangi: Glaður net 19 65.6 Haförn net 24 93.1 Skagaströnd: Örvar skutt. 1 228.6 Arnar skutt. 3 359.1 Hafrún net 19 123.7 Grímsey net 9 61.3 Ásbjörg net 6 37.0 Sauðárkrókur: Hegranes skutt. 3 493.5 364 -ÆGIR Aflinn í hverri verstöð miðað við ósl. fisk: 1986 tonn Hvammstangi 159 Skagaströnd 916 Sauðárkrókur 1.180 1 Hofsós 258 Siglufjörður 1.652 Ólafsfjörður 1.036 Grímsey 311 Hrísey 410 Dalvík 1.393 1 Árskógsströnd 677 Hjalteyri 137 Akureyri 2.207 1 Grenivík 248 Húsavík 1.275 1 Raufarhöfn 661 Þórshöfn 767 Aflinn í apríl 13.287 1°' Aflinn í jan.-mars ... 28.875 JJ Aflinn frá áramótum 42.162 33. At'li Veiðarf. Sjóí. tonn Skafti skutt. 3 396.9 Lundey net 15 50.1 Týr net 13 43.5 Malli net 21 42.5 Smábátar net 15.5 Hofsós: Blátindur net 12 68.2 Hafborg net 28 116.1 Smábátar net 40 73.5 Siglufjörður: Stálvík skutt. 3 256.2 Sigluvík skutt. 2 251.8 Siglfi rðingur skutt. 1 182.8 Siglfirðingur frá 14/3 erlendis 1 341.8 Rifsnes net 1 44.4 Guðrún Jónsdóttir net 17 84.9 Dröfn net 19 69.7 Emma II net 4 11.5 Blátindur net 17 79.7 Týr net 9 38.5 Sigþór net 2 42.9 8 bátar net 24.2 Ólafsfjörður: Sigurbjörg skutt. 2 413.7 /# lonr 0 55^ # 15* 782 g93 151 480 .547 732 49 978 2ú2 269 446 956 J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.