Ægir - 01.06.1986, Blaðsíða 35
^durmenntunarnámskeið
^ýrimannaskólans í Reykjavík 1986:
^durmenntunamámskeið Stýri-
starfnaskólans ' Reykjavík fYrir
a rancii skipstjórnarmenn var
s .^ýst a miðjum vetri með sama
Vq' ' °8 verið hefur undanfarin
var í 'oknum skóla. Áformað
a& halda námskeið í siglingu
sk8 notkun tölvuratsjár (ARPA),
(^'ka8erð, meðferð fiskileitar-
rjt |a °8 lóran, stórflutningum og
veið fskipsPaPP'ra (shipping),
en arfasrum og veiðarfæragerð,
lyf u-' skyncfihjálp og notkun
tja isfu- meðferð loftskeyta-
tJa °8 sundköfun.
ti| nJSuknareyðublöð voru send
stétr f.rrnannasambandsins og
arfélaga víða um landið.
Aðeins sóttu 5 skipstjórnar-
menn um endurmenntun og var
haldið vikunámskeið í skipagerð.
í skipagerð voru rifjuð upp
undirstöðuatriði stöðugleikans,
farið yfir stöðugleikalínurit við
gámaflutninga og lausafarm
(kornflutninga). Einnig voru
kynntar íslenskar og erlendar
reglur og kröfur Alþóðasiglinga-
málastofnunar (IMO) um stöðug-
leika skipa með fastan og lausan
farm og þá sérstaklega með tililiti
til kornflutninga. Kennari var Þor-
valdur Ingibergsson kennari við
Stýrimannaskólann í Reykjavík.
Þá kynnti skólastjóri stuttlega
10. reglu, vaktregluro.fi.
Námskeiðið hófst 2. júní og
lauk 7. júní; kennt var 6 daga vik-
unnar.
Þátttakendur í námskeiðinu voru:
BaldurÁsgeirsson. E.í.
Guðni Þórður Sigurmundsson.
E.í.
Sigurður Petersen. Skipadeild SÍS
Smári Sæmundsson. Sjóleiðir
Tryggvi Sveinsson. Ríkisskip
Þetta er fimmta vorið síðan
1982 að endurmenntunarnám-
skeið er haldið við Stýrimanna-
skólann í Reykjavík og hafa sam-
tals 88 skipstjórnarmenn tekið
þátt í námskeiðunum. Nokkrir
þeirra hafa tekið tvö námskeið.
Réttindanám skv. lögum nr. 112/1984
fyrir skipstjórnarmenn
80 rúmlesta réttindanám
^Vir skipstjórnarmenn, sem hafa starfað á undanþágu - sbr. lög fyrir skipstjórnarmenn,
Sem hafa starfað á undanþágu - sbr. lög nr. 112/1984-samtals 14 vikna námskeið
ý®rður haldið á eftirtöldum stöðum, ef naeg þátttaka faest, haustið 1986.
^eykjavík- Stýrimannaskólinn í Reykjavík hefst 2. september.
pefiavík- Fjölbrautaskóli Suðurnesja
safirðj - Iðnskólinn ísafirði
auðárkróki - Fjölbrautaskólinn
úlmavík - Grunnskólinn
alvík - Dalvíkurskóli
eskaupstað - Framhaldsskólinn
ff n^g þátttaka fæst verður haldið 200 rúmlesta réttindanám (10 vikur) í beinu
ramhaldi af 80 rúmlesta námskeiði fyrir þá sem ná framhaldseinkunn og óska eftir að
ða|da áfram.
^sækjendursnúi sér sem fyrsttil viðkomandi skóla með staðfestan siglingatíma (24
rnanuði á u"<ianÞágu viö áramót 1984/1985). Menntamálaráöuneytið
Stýrimannaskólinn í Reykjavík
ÆGIR - 351