Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1986, Blaðsíða 10

Ægir - 01.06.1986, Blaðsíða 10
til greina. Önnur leiðin og sú sem einkum hefur verið þróuð í Tromsö í Noregi byggir á súrri slógmeltu. Þá er hráefnið sýrt og látið standa í tönkum í nokkra daga. Að lokinni meltu og aðskilnaði í þrjá fasa, lýsi, vatns- lausn og botnfall, er vatnslausnin síuð með örsíun. Örsíunin þéttir ensímin öðrum megin síunnaren hleypir smærri efnasamböndum eins og amínósýrum og peptíðum í gegn. Ensímlausnin ersíðan þétt enn frekar með fellingu eða jafn- vel þurrkun. Kostir þessarar aðferðar eru þeir, að hún er ein- föld í framkvæmd, hráefnisöflun og geymsla ervandalítil ogfrekari hreinsun pepsíns er auðveld. Það er hins vegar ókostur að öll ensím önnur en pepsín eru eyðilögð í vinnslunni. Ensímafurðir úr þess- ari vinnslu eru því fábreyttar, ein- ungis grófhreinsað pepsín og fín- hreinsaðpepsín. Notkunarmögu- leikar þessara ensímafurða eru hins vegar allmargir. Norðmenn hafa gert ítarlegar athuganir á notkun grófhreinsaðs pepsíns úr þorski í ostagerð með góðum árangri. Ráðgera þeir að efna til framleiðslu pepsínsins á síðari hluta þessa árs (20). Annað notkunarsvið þessara ensímafurða er í fiskvinnslu t.d. við roðflettingu síldar, en athug- anir á því hafa verið gerðar bæði hér á landi og í Noregi með góðum árangri. Notkun pepsíns í líf- og læknisfræðilegum rann- sóknum er margvísleg og bíður upp á ýmsa markaðsmöguleika. Öðrum afurðum vinnslunnar, lýsi, botnfalli og gegnflæði örsí- unar, ætti einnig að vera unnt að koma í verð á hefðbundinn hátt. Þó er ástæða til að benda á að gegnflæði örsíunar er nothæft í fleiri afurðir heldur en slógmeltu- fóður. Bent hefur verið á hugsan- legt notagildi þess sem örveruæti og gerðar hafa verið tilraunir þar að lútandi með góðum árangri (22). Hin leiðin við vinnslu próteasa úr slógi og sú, sem hefur verið til athugunar hér á landi byggist á ensímútdrætti og vinnslu við hlutlaust sýrustig (14). Þá er hrá- efnið hakkað og blandað vatni án sýringar. Ensímin eru dregin út í vatnslausnina, sem síðan erskilin frá hratinu með síun og skil- vindun og loks þétt með örsíun. Þétt vatnslausnin inniheldur ensím og önnur stór vatnsleysan- leg efnasambönd en gegnflæði örsíunarinnar inniheldur minni vatnsleysanleg efnasambönd s.s. amínósýrur og peptíð. Þétta vatnslausnin er loks söltuð eða frostþurrkuð. Fæst þannig afurð, sem nefnd hefur verið gróf ensímblanda úr þorskslógi. Þessi afurð er hugsanlega markaðsvara án frekari aðgerða, en er einnig hráefni í áframhaldandi ensím- vinnslu. Hratið og gegnflæði örsíunar má einnig nýta í fóður- vinnslu eða aðra lífefnavinnslu. Helsti kostur þessarar aðferðar er sá að ensímin eru ekki eyði- lögð í sýru eins og gerist í slóg- meltunni. Hugsanlegar ensímaf- urðir eru því miklum mun fleiri. Hins vegar er söfnun og geymsla hráefnisins vandasamari og vinnsla afurða flóknari. Notkunarmöguleikar þessara ensímafurða eru fjölmargir og verða nokkrir þeirra tilgreindir hér. Það sem einkum ber að hafa í huga varðandi notkun þorsk- ensímanna, er hin aukna hvöt- unargeta þeirra við lágt hitastig borið saman við ensímafurðir, sem nú eru fáanlegar. Getur þetta haft mikla þýðingu við vinnslu þar sem lágt hitastig er ákjósan- legt af einhverjum ástæðum, t.d. í ýmsum matvælaiðnaði. Margt bendir til þess að próte- asarnir f ensímblöndunni, saman eða einir sér, geti komið að gagni við ýmsa þætti fiskvinnslu. He í því sambandi verið nefnd r0 fletting (pepsín), síldarver (trypsín og chymotrypsín),rae vinnsla, vinnsla gelatíns . hrognkelsum og fleira sem vl 1 verður að síðar (9). Notkun ee.f ímanna í mjólkuriðnaði pV komatil athugunar, t.d. viðme^ undanrennudufts og við bragðbæta geymsluþolna mj0 (trypsín). Áður var greint j notkun pepsíns við ostager • .f fóðuriðnaði eru áhugaver ^ möguleikar. Bent hefur verl gj bætta fóðurnýtingu alifngia _(jr trypsín er blandað fóðrinu. lághitapróteasa í þvottaefna'^ aði eru eftirtektarverðir t.d- iðnaðarþvotta þar sem °r ^ sparnaður skiptir miklu ma '■* má nefna að Japanir þv° t3|,tjg við herbergishita og hafa Þvl ^ gagn af þeim ensímum 5err1 ^ eru í þvottaefnum. Við v'n ^ bjórgerð er þörf fyrir kul ensím og sömuleiðis við . leiðslu aldinsafa. í skinna-°8 . uriðnaði eru notuð ý111'5 teinkljúfandi ensím og þyk'r v|5 sóknarvert að geta notað Pa lágt hitastig. Efnaiðnaður y konar notar nú ensím ' a° $ mæli og hefur verið bent a 'i - hugsanlega kosti þorsi<Protept(ða tengslum við efnasmíði P^P^. og estersambanda s.s. virkni ensímanna, leysan. ra í stöðugleika og virkni þel 0g sumum lífrænum ^e^sUvjr|<ni' afmyndun og þar með v, |0|< stöðvun við lágt sýrustigrétt að þessarar upptalningar er n(Ji benda á margvíslega og v . rð notkun próteasa af ' við mælingar og rannSU(juf1, heilbrigðisþjónustu og vlS' -teasa Rannsóknir á vinnslu P úr þorskslógi og eiginv5verir’ þeirra eru hluti af samsta efni í líftækni, sem heitir'' ." o$ vinnsla úr íslensku hraetn 326 -ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.