Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1986, Blaðsíða 6

Ægir - 01.06.1986, Blaðsíða 6
Jón Bragi Bjarnason Raunvísindastofnun Háskólans: Líftækni í fiskiðnaði Formáli \ þeirri samantekt, sem hér fylgir verður reynt að gera nokkra grein fyrir framtíðarhorfum á notkun líftækni ífiskiðnaði. Not- ast hefur verið við nýlegar greinar og skýrslur um þennan málaflokk bæði innlendar og erlendar. Vil ég í því sambandi sérstaklega nefna margvíslega aðstoð Sveins Jónssonar lífefnafræðings við Rannsóknastofnun fiskiðnaðar- ins, en hann hefur unnið að rann- sóknum á nýtingu aukaafurða og notkun ensíma í fiskiðnaði um árabil. Hef ég haft mikið gagn af því að ræða við hann og lesa rit- verk hans um þessi mál. Einnigvil ég þakka þeim Sigurjóni Arasyni efnaverkfræðingi, dr. Ólafi Andréssyni lífefnafræðingi, dr. Bjarna Ásgeirssyni lífefnafræð- ingi og Sigríði Ólafsdóttur líffræð- ingi fyrir gagnlegar ábendingar. Inngangur Undanfarinn áratugur hefur verið tímabil stórstígra framfara í líftækni. Helstu ástæður þessara öru framfara er aukinn skilningur á eðli örvera, ensíma og þess erfðaefnis, sem stýrir nýsmíði ensíma og annarra lífefna í frum- unni. Afleiðingin er stóraukin iðnaðarframleiðsla ensíma og notkun þeirra á ýmsum sviðum. Miklar vonir eru bundnar við áframhaldandi þróun ogframfarir í líftækni, einkum á sviði ensím- tækninnar, en hún fjallar um framleiðslu og notkun ensíma og erfðatækninnar, sem gerir kleift að ferja erfðaefni milli lífvera, með hagkvæmari framleiðslu líf- efna að markmiði (1). Líftækni hefur verið skilgreind sem notkun lífvera, lífrænna kerfa eða lífrænna ferla í fram- leiðslu- eða þjónustugreinum. í skýrslu OECD frá árinu 1982 er líftækni skilgreind á eftirfarandi hátt: Notkun vísindalegrar og verkfræðilegrar þekkingar við vinnslu efna, þar sem notaðar eru lífverur eða hlutar þeirra. Einnig á þetta við um vinnslu efna úr líf- verum til framleiðslu á mark- aðsvöru og til notkunar í þjón- ustugreinum (2). Mörgum finnst þetta óþarflega víð skilgreining og benda rétti- lega á, að í þessari skilgreiningu felist nær öll starfsemi, þar sem lífverur koma nærri, svo sem hefðbundinn landbúnaður, fisk- vinnsla, fiskeldi o.s.frv. Þess vegna eru rótgrónar atvinnugreinar jafnan undan- skildar, eða áhersla lögð á, að líf- tækni er samheiti um aðferðir en ekki framleiðsluferli eða atvinnu- greinar. Skilgreiningin getur því einnig verið á þessa leið: „Samræmd nýting þekkingar í lífefnalr l örverufræði, erfðafræði og v fræði við framleiðslu ið"3^. vara, landbúnaðarafurða, v ings til heilsugæslu, við 0 vinnslu og umhverfisvernd ■ Þessi skilgreining undirs -a\í- einnig, að líftækni er ekk' s stæð fræðigrein, heldur >' ^ hún á samnýtingu °^an ^el undirstöðugreina og >a fleiri (3). . ti oV Líftækni er ekki að öllu grein. Sumar aðferðir 1, innar hafa verið notaðar fra fari. Má þar nefna matvæ a ^ leiðslu af ýmsum toga, sV° °sta- og jógúrtgerð, ol- og jung gerð og margt fleira. sem fyrst og fremst felst i .^^ ejns inni nú er samtenging gre'n‘| 0g og lífefnafræði, örverutrœ ^ verkfræði, í þeim t'|gang5eni leysa ýmis vandamaL jrí mannkynið stendur framm' g, dag, eins og t.d. þverrao lindir. ^gnd' Meginástæðurnar fyrir | |fk' áhuga á líftækni eru að o indumtvær: ýtingar' - Aukin vitund um yra nátt' möguleika endurnýjan eL úruauðlinda. . . |eikal11 - Aukin þekking á e'girjiVernif’ stórsameinda og á þv' irverur starfa. -i 19$ r" |)í Nefna má, að frarn /oru flest lífræn efni upn 322 -ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.