Ægir

Årgang

Ægir - 01.06.1986, Side 6

Ægir - 01.06.1986, Side 6
Jón Bragi Bjarnason Raunvísindastofnun Háskólans: Líftækni í fiskiðnaði Formáli \ þeirri samantekt, sem hér fylgir verður reynt að gera nokkra grein fyrir framtíðarhorfum á notkun líftækni ífiskiðnaði. Not- ast hefur verið við nýlegar greinar og skýrslur um þennan málaflokk bæði innlendar og erlendar. Vil ég í því sambandi sérstaklega nefna margvíslega aðstoð Sveins Jónssonar lífefnafræðings við Rannsóknastofnun fiskiðnaðar- ins, en hann hefur unnið að rann- sóknum á nýtingu aukaafurða og notkun ensíma í fiskiðnaði um árabil. Hef ég haft mikið gagn af því að ræða við hann og lesa rit- verk hans um þessi mál. Einnigvil ég þakka þeim Sigurjóni Arasyni efnaverkfræðingi, dr. Ólafi Andréssyni lífefnafræðingi, dr. Bjarna Ásgeirssyni lífefnafræð- ingi og Sigríði Ólafsdóttur líffræð- ingi fyrir gagnlegar ábendingar. Inngangur Undanfarinn áratugur hefur verið tímabil stórstígra framfara í líftækni. Helstu ástæður þessara öru framfara er aukinn skilningur á eðli örvera, ensíma og þess erfðaefnis, sem stýrir nýsmíði ensíma og annarra lífefna í frum- unni. Afleiðingin er stóraukin iðnaðarframleiðsla ensíma og notkun þeirra á ýmsum sviðum. Miklar vonir eru bundnar við áframhaldandi þróun ogframfarir í líftækni, einkum á sviði ensím- tækninnar, en hún fjallar um framleiðslu og notkun ensíma og erfðatækninnar, sem gerir kleift að ferja erfðaefni milli lífvera, með hagkvæmari framleiðslu líf- efna að markmiði (1). Líftækni hefur verið skilgreind sem notkun lífvera, lífrænna kerfa eða lífrænna ferla í fram- leiðslu- eða þjónustugreinum. í skýrslu OECD frá árinu 1982 er líftækni skilgreind á eftirfarandi hátt: Notkun vísindalegrar og verkfræðilegrar þekkingar við vinnslu efna, þar sem notaðar eru lífverur eða hlutar þeirra. Einnig á þetta við um vinnslu efna úr líf- verum til framleiðslu á mark- aðsvöru og til notkunar í þjón- ustugreinum (2). Mörgum finnst þetta óþarflega víð skilgreining og benda rétti- lega á, að í þessari skilgreiningu felist nær öll starfsemi, þar sem lífverur koma nærri, svo sem hefðbundinn landbúnaður, fisk- vinnsla, fiskeldi o.s.frv. Þess vegna eru rótgrónar atvinnugreinar jafnan undan- skildar, eða áhersla lögð á, að líf- tækni er samheiti um aðferðir en ekki framleiðsluferli eða atvinnu- greinar. Skilgreiningin getur því einnig verið á þessa leið: „Samræmd nýting þekkingar í lífefnalr l örverufræði, erfðafræði og v fræði við framleiðslu ið"3^. vara, landbúnaðarafurða, v ings til heilsugæslu, við 0 vinnslu og umhverfisvernd ■ Þessi skilgreining undirs -a\í- einnig, að líftækni er ekk' s stæð fræðigrein, heldur >' ^ hún á samnýtingu °^an ^el undirstöðugreina og >a fleiri (3). . ti oV Líftækni er ekki að öllu grein. Sumar aðferðir 1, innar hafa verið notaðar fra fari. Má þar nefna matvæ a ^ leiðslu af ýmsum toga, sV° °sta- og jógúrtgerð, ol- og jung gerð og margt fleira. sem fyrst og fremst felst i .^^ ejns inni nú er samtenging gre'n‘| 0g og lífefnafræði, örverutrœ ^ verkfræði, í þeim t'|gang5eni leysa ýmis vandamaL jrí mannkynið stendur framm' g, dag, eins og t.d. þverrao lindir. ^gnd' Meginástæðurnar fyrir | |fk' áhuga á líftækni eru að o indumtvær: ýtingar' - Aukin vitund um yra nátt' möguleika endurnýjan eL úruauðlinda. . . |eikal11 - Aukin þekking á e'girjiVernif’ stórsameinda og á þv' irverur starfa. -i 19$ r" |)í Nefna má, að frarn /oru flest lífræn efni upn 322 -ÆGIR

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.