Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1986, Blaðsíða 20

Ægir - 01.06.1986, Blaðsíða 20
Aðalsteinn Sigurðsson: Dragnótaveiðar í Faxaf lóa 1985 Árið 1985 voru 10 bátum leyfðar dragnótaveiðar í Faxaflóa frá 15. júlí til 9. nóvember. Eftir það fengu 3 bátar leyfi til sandkola- veiða með dragnót í flóanum og voru þeir að til 18. desember Leyfileg möskvastærð í poka og belg dragnótanna var 155 mm eins og að undanförnu. Þorskur og ýsa máttu samanlagt ekki fara yfir 15% af afla hverrar viku. Þá áttu skipstjórarnir á dagnótabát- unum að skila skýrslum um veið- arnar, en á því varð misbrestur hjá sumum og er því t.d. ekki hægt að greina á milli veiðisvæða svo viðhlítandi sé. Veiðisvæðið var óbreytt, en mjög lítið var veitt norðan við Hjörsey. Fylgst var með veiðunum eftir því, sem þurfa þótti og þar á meðal fylgdist sjávarútvegsráðu- neytið daglega með lönduðum afla og gerði ólöglegan afla upp- tækan. Á 1. töflu og 1. mynd rna . hvernig heildaraflinn á vertíö"1 frá 15. júlí til 9. nóvemberskiP á milli tegunda en skiptingi"i v‘, þannig að 54,8% voru skar 0 16,8% sandkoli, 5,5% ^Ll á 6,9% ýsa, 15,1% þorskur 0,9% annar fiskur, en þae) V steinbítur, skata og tindabi , Þorsk- og ýsuaflinn varð 3 nokkru meiri en ætlast var ti > var þess vegna dálítið ged UP n tækt af þessum tegundum oge 1. tafla. Dragnótaafli í Faxaflóa 1985. Óslægöurfiskur íkg Skarkoli Sandkoli Lúöa Ýsa Þorskur Annar fiskur Róðra- Toga- Heildar- Á Heildar- Á Heildar- Á Heildar- Á Heildar- Á Heildar- Á fjöldi fjöldi afli tog afli tog afli tog afli tog afli tog afli tog Júlf 110 1.041 474.720 456 9.590 9 69.870 67 36.730 '35 151.660 146 21.790 21 - % 62,1 1,3 9,1 4,8 19,8 2,9 - í róðri 4.316 87 635 334 1.379 198 Ágúst 148 1.256 442.760 353 77.110 61 43.290 34 64.110 51 130.930 104 2.620 2 - 10 ? 21.560 6.180 5.930 3.110 7.880 1.120 - samt. 158 ? 464.320 83.290 49.220 67.220 138.810 3.740 - % 57,6 10,3 6,1 8,3 17,2 0,5 - í róðri 2.938 527 312 425 879 24 Sept. 157 1.417 449.960 318 137.710 97 37.030 26 95.710 68 41.240 29 60 - 22 ? 42.750 14.060 2.080 8.810 2.320 - - samt. 179 ? 492.710 151.770 39.110 104.520 43.560 60 - % 59,2 18,2 4,7 12,6 5,2 0,01 - í róðri 2.753 848 218 584 242 0,3 Okt. 105 680 1.70.980 251 184.220 271 11.710 17 10.250 15 132.390 195 170 0,2 - 28 ? 35.510 38.030 2.030 1.620 6.080 - - samt. 133 ? 206.490 222.250 13.740 11.870 138.470 170 - % 34,8 37,5 2,3 2,0 23,4 0,03 - í tóðri 1.553 1.671 103 89 1.041 1 Nóv. 42 258 86.270 334 54.410 211 1.790 7 _ 4.160 16 2.440 9 - 13 ? 13.320 12.500 600 - 1.450 - - samt. 55 ? 99.590 66.910 2.390 _ 5.610 2.440 - % 56,3 37,8 1,4 _ 3,2 1,4 - í róðri 1.811 1.217 43 - 102 44 Júlí-nóv. 562 4.650 1.624.690 349 463.040 100 163.690 35 206.800 44 460.380 99 27.080 6 - 73 ? 113.140 70.770 10.640 13.540 17.730 1.120 - samt. 635 ? 1.737.830 533.810 174.330 220.340 478.110 28.200 - % 54,8 16,8 5,5 6,9 15,1 0,9 - í róðri 2.737 841 275 347 753 44 mA 940 336 - ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.