Ægir - 01.06.1986, Page 20
Aðalsteinn Sigurðsson:
Dragnótaveiðar
í Faxaf lóa 1985
Árið 1985 voru 10 bátum leyfðar
dragnótaveiðar í Faxaflóa frá 15.
júlí til 9. nóvember. Eftir það
fengu 3 bátar leyfi til sandkola-
veiða með dragnót í flóanum og
voru þeir að til 18. desember
Leyfileg möskvastærð í poka
og belg dragnótanna var 155 mm
eins og að undanförnu. Þorskur
og ýsa máttu samanlagt ekki fara
yfir 15% af afla hverrar viku. Þá
áttu skipstjórarnir á dagnótabát-
unum að skila skýrslum um veið-
arnar, en á því varð misbrestur
hjá sumum og er því t.d. ekki
hægt að greina á milli veiðisvæða
svo viðhlítandi sé.
Veiðisvæðið var óbreytt, en
mjög lítið var veitt norðan við
Hjörsey.
Fylgst var með veiðunum eftir
því, sem þurfa þótti og þar á
meðal fylgdist sjávarútvegsráðu-
neytið daglega með lönduðum
afla og gerði ólöglegan afla upp-
tækan.
Á 1. töflu og 1. mynd rna .
hvernig heildaraflinn á vertíö"1
frá 15. júlí til 9. nóvemberskiP
á milli tegunda en skiptingi"i v‘,
þannig að 54,8% voru skar 0
16,8% sandkoli, 5,5% ^Ll á
6,9% ýsa, 15,1% þorskur
0,9% annar fiskur, en þae) V
steinbítur, skata og tindabi ,
Þorsk- og ýsuaflinn varð 3
nokkru meiri en ætlast var ti >
var þess vegna dálítið ged UP n
tækt af þessum tegundum oge
1. tafla. Dragnótaafli í Faxaflóa 1985. Óslægöurfiskur íkg
Skarkoli Sandkoli Lúöa Ýsa Þorskur Annar fiskur
Róðra- Toga- Heildar- Á Heildar- Á Heildar- Á Heildar- Á Heildar- Á Heildar- Á
fjöldi fjöldi afli tog afli tog afli tog afli tog afli tog afli tog
Júlf 110 1.041 474.720 456 9.590 9 69.870 67 36.730 '35 151.660 146 21.790 21
- % 62,1 1,3 9,1 4,8 19,8 2,9
- í róðri 4.316 87 635 334 1.379 198
Ágúst 148 1.256 442.760 353 77.110 61 43.290 34 64.110 51 130.930 104 2.620 2
- 10 ? 21.560 6.180 5.930 3.110 7.880 1.120
- samt. 158 ? 464.320 83.290 49.220 67.220 138.810 3.740
- % 57,6 10,3 6,1 8,3 17,2 0,5
- í róðri 2.938 527 312 425 879 24
Sept. 157 1.417 449.960 318 137.710 97 37.030 26 95.710 68 41.240 29 60
- 22 ? 42.750 14.060 2.080 8.810 2.320 -
- samt. 179 ? 492.710 151.770 39.110 104.520 43.560 60
- % 59,2 18,2 4,7 12,6 5,2 0,01
- í róðri 2.753 848 218 584 242 0,3
Okt. 105 680 1.70.980 251 184.220 271 11.710 17 10.250 15 132.390 195 170 0,2
- 28 ? 35.510 38.030 2.030 1.620 6.080 -
- samt. 133 ? 206.490 222.250 13.740 11.870 138.470 170
- % 34,8 37,5 2,3 2,0 23,4 0,03
- í tóðri 1.553 1.671 103 89 1.041 1
Nóv. 42 258 86.270 334 54.410 211 1.790 7 _ 4.160 16 2.440 9
- 13 ? 13.320 12.500 600 - 1.450 -
- samt. 55 ? 99.590 66.910 2.390 _ 5.610 2.440
- % 56,3 37,8 1,4 _ 3,2 1,4
- í róðri 1.811 1.217 43 - 102 44
Júlí-nóv. 562 4.650 1.624.690 349 463.040 100 163.690 35 206.800 44 460.380 99 27.080 6
- 73 ? 113.140 70.770 10.640 13.540 17.730 1.120
- samt. 635 ? 1.737.830 533.810 174.330 220.340 478.110 28.200
- % 54,8 16,8 5,5 6,9 15,1 0,9
- í róðri 2.737 841 275 347 753 44
mA 940
336 - ÆGIR