Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1986, Blaðsíða 30

Ægir - 01.06.1986, Blaðsíða 30
Skólaslit Stýrimannaskólans í Reykjavík 1986 Stýrimannaskólanum í Reykjavík var slitið við hátíðlega athöfn í hátíðasal skólans laugardaginn 17. maí s.l. Þetta voru 95. skóla- slit Stýrimannaskólans frá stofnun hans árið 1891. Skólinn var settur 1. september og hófu 90 nemendur nám í skól- anum. Á skólaárinu luku 80 nem- endur skipstjórnarprófum við skólann í Reykjavík, en undirfag- legri stjórn Stýrimannaskólans og í samvinnu við framhaldsskóla vítt og breitt um landið voru á skólaárinu gefin út 255 prófskír- teini til skipstjórnarréttinda í nafni Stýrimannaskólans í Reykjavík til 223 einstaklinga. 57 manns luku 30 rúmlesta réttindaprófi við Stýrimannaskól- ann og Iðnskólann á ísafirði. Þetta eru fleiri prófskírteini en nokkru sinni fyrr og í beinu fram- haldi af bráðabirgðaákvæðum í lögum um atvinnuréttindi skip- stjórnarmanna nr. 112 frá 1984, þar sem kveðið er á um að halda réttindanám fyrir skipstjórnar- menn, sem hafa verið á undan- þágu, skólaárin 1985-1986 og 1986-1987. Samtals luku 79 skipstjórnarmenn 80 rúmlesta réttindanámi: Frá Stýrimanna- skólanum í Reykjavík luku 9 nemendur prófinu, Fjölbrauta- skóla Suðurnesja í Keflavík 16, Grunnskólanum í Ólafsvík 15, Grunnskóla Eyrarsveitar Grundar- firði 10, Grunnskólanum Stykkis- hólmi 8, Framhaldsskólanum Dalvík 10 og við Gagnfræða- skólann Húsavík luku 11 prófi. í beinu framhaldi af þessu grunn- námi voru haldin 10 vikna nám- skeið fyrir 200 rúmlesta réttindi í Reykjavík, Keflavík og Grundar- firði og luku 32 nemendur því námi í lok febrúar. Námskeiðum þessum verður haldið áfram í haust. í beinu framhaldi af rétt- indanáminu hefur undanþágum, bæði til vélstjóra-ogskipstjórnar- starfa fækkað og eru nú aðeins ]A af því sem var árið 1984, þó að enn verði af alefli að halda þessu átaki áfram, en 3. apríl s.l. höfðu verið veittar 451 undanþága til 418 manna, þar af höfðu 145 skipstjórnarmenn fengið undan- þágu. Til samanburðar má geta þess, að árið 1984 voru veittar 1720 undanþágur til 1105 ein- staklinga. Af 39 manns sem luku 30 rúm- lesta réttindaprófi frá Stýrimanna- skólanum voru 10 konur. Skipstjórnarprófi 1. stigs, sem veitir skipstjórnarréttindi á 200 rúmlesta skip luku 35 nemendur í Reykjavík. í samvinnu við fram- haldsskólann á Dalvík var eins og undanfarin ár skipstjórnardeild og luku þar 10 nemendur prófi, einnig var starfandi 1. stigs deild á Höfn í Hornafirði og luku þar 6 nemendur skipstjórnarprófi. Hæstu einkunnir á skipstjórnar- prófinu í Reykjavík fengu: Ingimundur Þ. Ingimundarson Reykjavík 9.19, sem er ágætis- einkunn. Gunnar H. Sigurðsson Akur- eyri 9.17, ágætiseinkunn. Geir Þóroddsson Þórshöfn 8.72, sem er 1. einkunn. Hæstu einkunn á Dalvík hlaut: Nökkvi Jóhannsson Blönduósi 8.72. Hæstu einkunn á Höfn ' Hornafirði hlaut Bjarni E. ^ geirsson 8.43. Skipstjórnarprófi 2. stigs lu 22 nemendur. Hæstu einkunnir hlutu: . Jóel Kristjánsson Siglu,'r 9.33, sem er ágætiseinkunn. Árni Þorsteinsson Kópa 9.02, ágætiseinkunn. , Vilhjálmur Ólafsson ísanr 8.95, 1. einkunn. Skipstjórnarprófi 3. stigs, 'a mannaprófi, sem veitir sk'P stjórnarréttindi á flutningaskjp0 yfirstýrimannsréttindi á flutning^ og varðski p af hvaða stærð sem luku 14 nemendur. Hæstu einkunnir fengu: Jens Kristján Kristinsson Aku eyri 8.80, sem er há 1. einkun'0 Haraldur Haraldsson ReV ó vík 8.70 og Roland Buchu Grindavík 8.61. r Hæsti nemandi á 2. stigk veitir fyllstu réttindi á fiskis ’ Jóel Kristjánsson frá Siglu,ir. fékk Öldubikarinn, farandvel\| laun Sjómannadagsráðs nemenda í fiskimannadeild, 5 fær hæstu einkunn. haest' bikar Jens Kristján Kristinsson nemandi á 3. stigi, hlaut Eimskipafélags íslands. nemandi á 2. stigi í siglingaf1"36^ Hallgrímur Magnús Sigurjónss frá ísafirði, sem fékk 46 stig a[^ mögulegum fékk mjög verðlaun, loftvog og klukkn 5 Landsamband íslenskra útve^ manna veitir á hverju ári. 5 skipadeild 4. stig, sem er a°e ^ skylda fyrir þá sem ætla a réttindum skipherra á skipum Landhelgisgæzlun ‘ jr varekki haldið í ár. Verðlaun >. . hæstu einkunn í sigling3'r3e.^j gegnum öll stig skólans úr 5 .( Guðmundar B. Kristjánss0^ fyrrverandi kennara voru þvl veitt í ár. tj5- Nemendur, sem fengu ag 346 -ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.