Ægir

Volume

Ægir - 01.06.1986, Page 16

Ægir - 01.06.1986, Page 16
þetta er raunin verða seiðin að fá virk meitingarensím með fæð- unni. Það er ýmsum erfiðleikum háð og kostnaðarsamt að nota lif- andi frumfóður (startfóður) og væri því heppilegra að geta í þessum tilfellum notað tilbúið frumfóður, sem blandað væri virkum meltingarensímum. Þetta hefur þó ekki tekist ennþá, enda mjög takmörkuð þekking fyrir hendi á meltingarstarfsemi þeirra fisktegunda, sem nú eru háðar lif- andi frumfóðri (24). Af framantöldum dæmum má vera Ijóst að notagildi ensíma í fiskiðnaði getur verið mikið og fjöl breyti legt. Þá benda líkur einnig til þess að í mörgum til- vikum megi nota ensím unnin úr íslenskum hráefnum, eins og fisk- úrgangi og hveraörverum. Þess vegna þarf þróun á báðum þessum sviðum, vinnslu ensíma úr íslenskum hráefnum og notkun ensíma í fiskiðnaði, að vera sam- stíga. Brýna nauðsyn ber einnig til þess að góð og greið tjáskipti eigi sér stað milli rannsókna- manna ogaðila atvinnulífs í land- inu. Þannig þurfa t.d. vísinda- mennirnir að gera aðilum at- vinnulífsins grein fyrir mögu- leikum þessarar nýju tækni, en athafnamennirnir þurfa að gera rannsóknamönnunum grein fyrir þeim vandamálum í vinnslu, sem þeir eiga við að glíma og líftækni kynni að geta leyst. 4. Lokaorö í þessari greinargerð hefur verið fjallað um framtíðarhorfur Steingrímur Stefánsson líffræðingur undirbýr rafdráttarmælingu til þess að kanna hreinleika ensímanna. á notkun líftækni í fiskiðnað't Hugtakið líftækni var skilgre' og bent á nauðsyn hverrar þj°öh að móta viðeigandi stefnn ^ þessum vettvangi. SérfræðiníT/ bæði innlendir og erlendiú sammála um að áhrifa þessa nýju tækni á íslandi muni ti byrja með einkum gæta í . aði. Áhrifin verða að öllum ^ indum af tvennum togaÞ . flokka má í lífefnavinnslu úfSJ^ arfangi og notkun ensírna i ,|j iðnaði. Nú er hafið samstarf ^ Rannsóknastofnunar fiskiðna ^ ins og Raunvísindastofnunar . rannsóknir og þróunarstar ^ þessu sviði með fjárstuðning' Rannsóknasjóði un1 á úr Iðn- Tvær aðrar stofnanir, tæknistofnun og Líffræðistm^ ofnun tengjast einnig þessu • |nU(1 með rannsóknum á hitaþ0 ensímum úr hveraörv°r ^ Árangurs af þessum rannsó n í fiskiðnaði má vænta innan . missera, ef áframhald ver fjárstuðningi til þeirra. að við tæknisviðum gengnum öflugum Rétt er þó að minna a, - 5 getum ekki vænst mikils árae ^ á sviði sem þessu frekaren ° nema að °n - 8rUnnÍ' sóknum. Það eru fyrst og grunnrannsóknirnar, sem ^ þann þekkingargrundvö , . tæknin byggirá. Eitthvaða ari þekkingu má sækja til arl jar landa, en víst er að 'nn v,ejg3' grunnrannsóknir verða ^ mikill þáttur í uPPb/8JL ef íslenskrar líftækni. Jafn r‘\ :an- nauðsynlegt, að til sé n á legur mannafli með þek pesS lykilsviðum líftækninnar _|U í vegna þarf að styrkja 'el -rv3 stoðgreinum líftækninnaP fólk til náms í þeim og 1 haldsnáms í líftæknigre,nL |(f- Til þess að tryggja e ' tækni er nauðsynlegt a ^fi andi líftæknirannsókm 332 - ÆGIR

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.