Ægir - 01.08.1986, Blaðsíða 9
Samkeppni um íslandsverslunina. HamborgararogSkotar berjastá Islandsmiðum.
Kaupskip við festar í Faxaflóa.
stöðulítið allt fram til þess að
íslendingar tóku sér 200 mílna
landhelgi á síðasta áratug. Eng-
lendingar gerðust einnig mjög
umsvifamiklir í verslun við
landið, og stoðaði lítt þó kon-
ungar þeir sem töldust ráða hér
ríkjum reyndu að stugga þeim
burt með boðum og bönnum.
Enskir fóru sínu fram og voru nær
allsráðandi í versluninni hér
mestan hluta 15. aldar.
Engin höfn er eins oft nefnd
sem viðkomustaður á þessum
tíma og Hafnarfjörður. Sem
dæmi má nefna að árið 1415 er
sagt að sex ensk skip lægju á firð-
inum. Þá var Hafnarfjörður nær
alltaf nefndur er fyrirmenn lands-
ins svo sem biskupar komu að
utan, einatt með Englendingum.
Englendingar þóttu nokkuð uppi-
vöðslusamir hér á landi og kvört-
uðu bændur oft undan ágangi
P3 :
þeirra og jafnvel illvirkjun1- 4
stunduðu þeirútgerð hérog ie^
innlendum jarðeigendurn
líkað það að enskir kaUpnJe^
legðu undir sig bestu versto
arnar. jnjrl
Þá voru Englendingarekkie
á ferð hér til að falast eftir skr ^ j
Um 1420 og næstu tvo áratue ^
vLV,ar bað bar úrslitaorrusta um
, erslun '
endinc
Vers|unaraðstöðu árið 1518. Eng
getið urn þýska kaupmenn 0,
hollenska. Eftir 1470
aftur sigling hingað frá P^J
verslunarborgunum í Hansa gI
bandinu, einkum frá Hamborg
Bremen. Þjóðverjar lentu
lega í harðri samkeppni vi
lendinga og voru ýmis
notuð í þeirri baráttu. YfirV n,
landinu voru hliðholl Þjóðve^^,
í þessari keppni. Nokkur A
um árekstra kaupmanna
varðveitt frá Hafnarfirði- ,0|.
Það var árið 1471 sem tv° ^
lensk skip komu til Hafnar J
og hittu þar þá fyrir fjögur J
skip og eitt þýskt sem EnS. j.
sern, l8ar Hgu þá á firðinum svo
^°rria 'r V°rU van'r' er hjóðverjar
sama að- Söfnuðu Þjóðverjar
Syx n ^óndum sínum um öll
emb rnSS °8 eftd einhverjum
bi(S*ttismönnum eða íslenskum
nUrnUm' og réðust að „Tjöllu-
heim,,^8 .^öktu þá burt. Urðu
fle
F|
'“iLrL^ Englendinga ekki
1 Hafnarfjarðar í bráð.
-luttn , . '“"'diijdroar i
Grin,i ,lr aöalbækistöð sína til
:rindavíkur
ingar höfðu hertekið. 1 0g : 'csta jj| , " .
ingar veittu Þjóðverjum "° 5 kaUpmenn andsms' Hamborgar
HoK
en og Vestmannaeyja,
nok|,r0ru einnig reknir þaðan
ru siðar.
H ^°r^ar^auPmenn
nu ^L^garkaupmenn setjast
lögUrn 1 Hafnarfirði og ráða þar
$extánj°8J°fum að mestu aiia
VerslunL xld:. Þeir bygsðu UPP
sUnnan raðstöðu á Óseyri,
me5a| tarðarins, og reistu sér
menn annars kirkjp. Sáu kaup-
^irkjun 3 §erie8a um uppihald
bresta ?-?r. °8 flultu með sér
Anna'
losuðu þá úr klóm enskra- v
dæmi um yfirgang Breta er P
kaupmenn frá Bristol ,
Straumsvík árið 1486 ogsU, |lieíi
brennistein og fisk, en tó 'L
sér í leiðinni þýskt kaupH gj
þá lá á Hafnarfirði og sigiu r jffif1I
það til Galway á írlancii.
árum seinna snerist dsem' ^gnii
Þjóðverjar ráku enska
burtu af svæðinu. Énglen ^ýj*1
komu þó aftur og tókst a ^ /
frarn leyfi frá yfirvöldum |ef
versla hér. Ráku þeir .(anv'eí
viðskipti og útveg við veS <
landið á fyrstu áratugun^ ^
tándu aldar. En sæla þe'rr ’
ekki lengi. , ep/
Þjóðverjar gerðust # ,ng’
hér og nutu stuðnings |en'
valdsins til að bægja
ingum burt. Gerðist það j
um skrefum. AðalbækJ0^
lendinga var lengi í Ha
a ísla T Sem stunduðu værslun
^andalao' mynduðu sérstakt
v°fU g|| f.eða gHdi í Hamborg, og
^iptalff 'sbræður áberandi í við-
Þióðv ' b°rgarinnar. Umsvif
!S3o-i5,rumBi á árunum
^orrinir á i° f°8. voru Þeir Þá
[áeþ s-, í útgerð hér suður
!slendiL; en notuðu fyrir sig
eÞpa, f, 1 Pjónustu sinni sem
hgabóó' k°mast ' kringum
kaupma Sem bönnuðu þátttöku
.ís&naíútgerð.
L^eiitaða ,iandeigendur voru
kornUm .reka betta bann á sam-
J'Uöld 'num áAlþingi og hvetja
L%ndUrn að framfylgja því.
,Þpnj u. °b stuggur af sam-
'Æ sem j?manna í verstöðvun-
HpUafl Mrb fra beim arð og
,aidsins r-,eb filstyrk konungs-
1 r°Up f si -° st að stöðva þessa
lncira ö|| Varutvegi hérlendisog
a skipti erlendra kaup-
Skip Hansakaupmanna, en þau voru algengust hér á 16. öld.
manna af fiskveiðum frá strönd-
um landsins. Hins vegar stund-
uðu skútur frá mörgum Evrópu-
þjóðum fiskveiðar hér við landið
um margar aldir, á meðan íslend-
ingar héldu áfram að róa á sínum
opnu bátum.
Á sextándu öld efldist danskt
ríkisvald, sem nú réð á íslandi og
tók að byggja upp flotastyrk og
efla eigin kaupmannastétt.
Stjórnvöld tóku nú að stemma
stigu við áhrifum Þjóðverja hér á
landi og voru í þvf skyni gerðir
upptækir milli 40 og 50 fiskibátar
á Suðurnesjum veturinn 1544-
45, sem sagt var að þýskir kaup-
menn gerðu út. Þá tók konungs-
valdið að úthluta dönskum kaup-
mönnum verslunarhafnir hér við
land á kostnað Þjóðverja. Hafn-
arfjörður var ein af þeim höfnum
sem dönskum borgurum var veitt
einkaleyfi á eftir 1560. Hins
vegar höfðu Danir enn ekki bol-
magn til að halda hér uppi reglu-
bundinni siglingu og verslun, svo
Hamborgarmenn héldu áfram að
versla í Hafnarfirði allt fram til
þess að dönsk einokunarverslun
var sett á hér á landi árið 1602.
Einokunartíminn
Einokunarverslun Dana tók
gildi hérá landi árið 1602, nema
í Hafnarfirði. Þar höfðu Ham-
borgarar leyfi sem rann ekki út
fyrr en ári síðar. En Þjóðverjar
héldu áfram að versla hér
eitthvað allt fram yfir 1620, því
siglingar dönsku kaupmannanna
gátu oft brugðist. Smáfn saman
óx þeim þó ásmegin og einok-
unin festist í sessi. Það hefur
heldur ekki verið hægt um vik að
stunda launverslun í Hafnarfirði,
rétt við nefið á umboðsmönnum
konungs á Bessastöðum.
Sigling
Á einokunartímanum hélt
Hafnarfjörður áfram að vera
helsta viðkomuhöfn hafskipa.
Þegar ófriðvænlegt var í álfunni
og dönsku kaupskipin höfðu
samfylgd jafnvel með herskipa-
452 - ÆGIR
ÆGIR-453