Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1986, Blaðsíða 38

Ægir - 01.08.1986, Blaðsíða 38
Brugðu þá Alþýðuflokksmenn, sem höfðu alla stjórn þessa óska- barns síns með höndum, á það ráð að stofna hlutafélagið Hrafna- Flóka og keyptu togara sem nefndur var Óli Carða. Sífellt tap varð á bæjarútgerð- inni árin 1931-1939 eða samtals 690 þús. kr. Þetta samsvaraði þreföldum útsvörum bæjarbúa árið 1939. En á sama tíma hafði fyrirtækið greitt í vinnulaun 2,8 milljónir króna, og hefur verið sagt að með atvinnurekstri sínum hafi fyrirtækið komið í veg fyrir fjárhagslegt hrun í bænum. Slíkt var ástandið á þessum erfiðu árum. En skjótt skipast veður í lofti og er heimsstyrjöldin síðari hófst haustið 1939 tók fiskverð að stíga á fiskmörkuðum í Evrópu og um veturinn urðu fyrstu roksölur togaranna í stríðinu. Næstu árin var mestallur fiskur seldur ísaður til Bretlands, og varð mikill hagn- aður af allri togaraútgerð. Hagn- aður bæjarútgerðarinnar árin 1940-1946 varð samtals 9 millj- ónir króna. Af þessu lagði fyrir- tækið eina milljón fram til báta- kaupa árið 1944 og voru smíð- aðir átta bátar í samvinnu við bæjarútgerðina, þar af fimm í Hafnarfirði Næstu árin varð aðalverkefnið að endurnýja togaraflota útgerð- arinnar. Bæjarútgerðin keypti einn nýsköpunartogaranna árið 1947, og nefndist hann Júlí. Árið eftir strandaði Júní við Vestfirði. í marz 1951 fékk B.Ú.H. enn nýj- an togara og hlaut hann nafnið Júní. 1953 var keyptur togari frá Vestmannaeyjum og nefndur Ágúst. Þá var hætt að gera út gamla Maí og hann seldur úr landi: Apríl var svo keyptur frá Eskifirði árið 1960. Árið áður hafði útgerðin orðið fyrir sínu mesta áfalli er nýsköpunartogar- inn Júlí fórst við Nýfundnaland með allri áhöfn. Nýr togari var smíðaður í Þýskalandi og kom hann 1960 og var nefndur Maí. Reksturinn gekk erfiðlega eftir stríð, en þó kastaði tólfunum árið 1960 og næstu ár á eftir. Apríl, Júní og Ágúst var lagt og síðan seldir á árunum 1964-5. Var þá aðeins Maí eftir, en hann aflaði oftast vel. Þessi ár urðu mikill niðurlægingartími fyrir togaraút- gerð hér á landi. Bestu mið togar- anna höfðu verið tekin af þeim við útfærslu landhelgi og fleiri ráðstöfunum og fiskstofnarnir farnir að gefa sig vegna rrák' sóknar erlendra og innlen skipa. Bæjarútgerðin reisti hraðfyj5' hús á árunum 1955-57. Var V mikil fjárfesting, en ekki að sa ^ skapi arðbær. Var svo komið a 1964 að skuldir fyrirtækisins fram eignir námu tugum nl g óna. Vantaði mikið upp c1 V. nægilegt hráefni bærist frystl ,u hé11 tínia' inu næstu árin, svo tapið áfram að hlaðast upp. Vará t' bili 1966-7 rætt um að bæjaru gerðin yrði lögð niður. Fiskiðjuver BÚH í smíðum 1955-1957. 482 - ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.