Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1986, Blaðsíða 18

Ægir - 01.08.1986, Blaðsíða 18
sinni. í þessum förum eru nafn- greind tvö skip auk Önnu Casiu, og hétu þau, Tingöre og De tre Sostre. Þilskipaútgerð og fiskverkun stundaði Bjarni samhliða verslun og útflutningi, svo semvenjavarð á skútuöldinni hjá stærstu versl- unum. Getiðer um þrjárfiskijakt- ir í eigu Bjarna: Havnefjords pröven, Foraaret og Flynderen. Foraaret kom til landsins árið 1800, en Havnefjords pröven lét Bjarni sjálfur smíða í Hafnarfirði, svo sem nafnið bendir á. Yfir- smiður þess var Ólafur Árnason sem bjó á Hvaleyri. Skútan rann af stokkunum árið 1803 og voru þá mannsaldrar síðan slíkt skip var smíðað hér á landi. Eftir þetta reisti Bjarni skipa- smíðastöð í landi Jófríðarstaða, sem hann keypti undir fyrirtækið árið 1804. Auk þess keypti hann jörðina kringum verslun sína, Akurgerði, sem og jarðirnar Hvaleyri og Óseyri. Átti Bjarni þar með nær allan fjörðinn. Um skipasmíðastöðina er vitað að 1817 höfðu verið smíðuð þar þrjú þilskip. Útgerð sinni hélt Bjarni áfram allt til þess að hann andaðist í Kaupmannahöfn árið 1833. Verslun hans var seld á 3900 ríkisdali í silfri. Voru það jörðin Akurgerði, íbúðarhús, verslunar- hús og tvær vörugeymslur, skipa- kví og hlutar í saltgeymsluhúsum á Álftanesi og í Þorlákshöfn. Auk þess átti hann þá Havnefjords proven og fleiri fiskiskip og aðrar jarðeignir. Bjarni Sívertsen var tvímæla- laust sporgöngumaður íslenskrar skútuútgerðar. Kaupmenn og verslanir framan af 7 9. öld Þilskipaútgerð og verslun voru alla tíð nátengd. Kaupmenn áttu hægast um vik á þessu sviði. Þeir réðu yfir fjármagni og þekkingu til atvinnureksturs, auk þess sem verkun og verslun með fisk var jafnan það sem mestan arðinn gaf. Útgerð þilskipa var því eðli- legt framhald á verslunarrekstrin- um. Flestir tóku upp þann hátt að senda kaupskip sem komu til landsins á vorin til fiskveiða á sumrin. Þá voru fengnir íslenskir hásetar í dráttinn, en erlendir skipstjórnendur stýrðu. Hins vegar var lítið um að menn fylgdu dæmi Bjarna Sívertsen og gerðu út fiskiskútur til veiða. Þó Vest- \ | firðingar stunduðu slíka útgeiy j varð hún engin að ráði við 'a ‘ flóa, fyrr en eftir 1870. | Kaupmenn voru margir í Ha arfirði á síðustu öld. Sama ár j Bjarni Sívertsen tók við verslun^ eignum í landi AkurgeröiS/ ; reist önnur verslun í landi Jo arstaða við sunnanverðan t)a ; arbotninn. Voru þar á ferð kaU | menn frá Flensborg í Slésvík bar verslunin ogstaðurinn na n • j þeirri borg og gerir enn. Er le öldina fjölgaði verslunum erö j Hans Linnet stofnaði verslun a 1836 og var hún rekin af ðfto j endum hans til ársins 1914- 1841 var svo þriðja verslun ^ lóðin stofnsett í Hafnarfir '^. Hamarskotsmöl miðja vegu 111 Flensborgar og Akurgerðis- , | Um miðja öldina voru s ^ | ræktar fjórar verslanir í Ha firði. Þeirra stærst var verS |< P.C. Knudtzon, sem e'nn'lir í verslanir í Reykjavík og sl , p i Keflavík. Knudzonsvers_.r ; keypti allar verslunare'8 Bjarna Sívertsen, og rak umtan mikla fiskverkun og útflutn^ta j Var verslunin einhver hin ^vpti ! á öllu landinu á sinni tíð. Ke , hún upp verslanir í nágrenn ^ til dæmis Flensborgarlóðina^ varð nálægt því að vera e' ^ með verslun í Firðinum ^ miðja öldina. Svo varð Þn ^ 0g því rými var nóg til útger fiskkaupa í Hafnarfirði á ÞeS ^ tíma. Verslun P.C. Knudtz°nja, starfrækt allt fram til síðustu rð móta. Litlum sögum fer a' u ^afi j Knudtzonsverslunar, þó Þun /fl á sjálfsagt sent flutningaskip s Qg handfæri yfir sumarið e'nv0ri) aðrir kaupmenn. Þa^ ny bændur og sjósóknarar p grenninu sem lögðu afla s'n oS hjá þeim KnudtzonsmönnU ra, stóðu undirverslunarveld'Þ rf Og það voru miklir sjósó n jSLv. Jaktskip. Þeirrar gerðar voru elstu þilskip íslendinga. 462 -ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.