Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1986, Blaðsíða 44

Ægir - 01.08.1986, Blaðsíða 44
Skuttogarar Um 1970 hófst nýtt tímabil í sögu togaraútgerðar hér við land er tekið var að kaupa skuttogara til landsins. Áður var sagt frá því að Bæjarútgerðin lét smíða 1000 tonna skuttogara á Spáni sem kom 1973 og sama ár keypti hlutafélagið Samherji 800 tonna pólskan togara. Voru þetta Júní og Guðsteinn. Samherji keypti síðan Jón Dan 1976 og Bæjarút- gerðin nýjan Maí frá Noregi 1977. Otur, 500 lesta skuttogari, var keyptur til bæjarins árið 1974 af íshúsi Hafnarfjarðar og Hilmari Þór Björnssyni. Nefndu þeir félagið Portland h.f. Áður hafði íshús Hafnarfjarðar rekið útgerð stórra vélbáta frá því á sjötta ára- tugnum. Árið 1975 var farið að gera út togarann Ársæl Sigurðssoin II af Ársæli sf. sem Þorleifur Björnsson og Aðalsteinn Sæmundsson standa að. Var hann seldur árið 1980 og þess í stað keyptur togar- inn Dagný frá Siglufirði sem nefndurvarÁrsæll Sigurðsson III. Stálskip sem gerðu út Rán, keyptu 1978 gamlan skuttogara frá Englandi og nefndu Ými, og gera hann út enn. Er útgerð Ránar var hætt 1980 var keyptur not- aður skuttogari af stærri gerðinni sem hlaut sama nafn. Útgerð hans gekk illa og var hann fljót- lega seldur aftur. Loks má nefna að Bjarni Herj- ólfsson var gerður út frá Hafnar- firði árin 1977-81, en eigandinn Árborg hf., er skráð á Selfossi. Á ýmsu hefur gengið með út- gerð skuttogaranna og hefur tog- urunum í Hafnarfirði fækkað á síðustu árum og ýmsar tilfæringar átt sér stað. Samvirki lét Bæjarútgerðina hafa Jón Dan árið 1980 og hét hann eftir það Apríl. Samvirki hætti svo útgerð Guðsteins árið 1982. Árið 1983 voru sex togarar gerðir út frá Hafnarfirði Apríl, Júní og Maí hjá BÚH Otur, Ýmir og svo skuttogarinn Sjóli sem Sjólastöðin keypti árið 1982. Síðan hefur ýmislegt gerst. Sjóli varð fyrir stórtjóni í bruna fyrir rúmu ári og hefur ekki stundað veiðar síðan. Og það sem meira er Bæjarútgerðin var lögð niður, og hlutfélagið Hval- eyri tók við rekstri hennar. Maí og Júní voru seldir. Júní er nú eign Hvals h.f. sem er að breyta honum í frystitogara. Togarinn Ársæll heitir nú Víðir og er í eign Hvaleyrar. Sjólastöðin gerir nú út Otur. Ýmir er sá eini sem enn er gerður út af sömu aðilum og fyrir þrem árum. Togarar Hafnfirðinga eru því fimm talsins og sex, ef Júní ertal- inn með. Heyrst hefur að Apríl verði breytt í frystitogara á þessu ári og verða þeir þá orðnir þrír frystitogararnir í Hafnarfirði. Auk þessarar útgerðar eru gerðir út í Hafnarfirði vélbátar stórir og smáir og hefur svo verið frá fyrstu árum aldarinnar. Línuveiöarar og vélbátar Hafnfirðingar hafa ekki aðeins gert út togara, heldur hefur sam- él' hliða þeim oft verið mikil v^ bátaútgerð frá bænum. ^ hefur þó gengið í bylgjum einS ■ annað sem að sjávarútvegi sn/Ý en lítum nú á helstu þætti í50í1 hennar. , u. Áður var sagt frá fyrstu 111 ^ veiðurunum sem Norðm komu á hingað fyrir heimsstV rs\i° öldina fyrri. íslendingar tóku þráðinn eftirstríðið, en þaðer- ^ eftir 1925 sem línuveiður^ fjölgar og árið 1929 eru Þeir^a| sem ganga frá Hafnarfirði. Mf . þessara voru Eljan sem ^ mundur Júní stjórnaði og ásamt Lofti Bjarnasyni ogflei^ f Þá áttu þeir Ingólfur og Flygering sitt skipið hvor 1 öðrum. Voru það PapeV Grímsey. Eftir 1930 do ^ nokkuð yfir þessari útgerð, sem annarri á þeim tíma- r veiðararnir stunduðu síldv . á sumrin en þorskveiðar ve haust. . ,inga Fyrsti vélbátur Hafnfir ^ mun hafa verið Gunnar j 9.76 rúmlestir að stærð. Eig ^ var Pétur J. Thorsteinssoj1^, gerði hann bátinn út a línu • útge rð' 1908. Lítið aflaðist og var inni hætt. Sama ár kom annar vaf bátur sem nefndist Tilraun og Hafnarfjörður um 1930, togarar og vélbátar í höfninni. 488 -ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.