Ægir - 01.08.1986, Blaðsíða 28
Fiskbreiðsla á vegum Bookles-bræðra.
Hafnarfjörður í upphafi fyrri heimsstyrjaldar. Þýskir togarar og barkskipið
Standard. Þjóðverjarnir hurfu á braut skömmu síðar.
son, stýrimaður Ólafur Árnason,
en vélstjórarnir voru enskir og
danskir. Hásetar voru íslenskir,
tólf í fyrsta úthaldinu. Fiskiskip-
stjóri var Halldór Sigurðsson. Frá
marz 1906 voru vélstjórar ís-
lenskir, og var 1. meistari Ólafur
Jónsson frá Laugalandi. Var hann
fyrsti íslendingurinn til að gegna
þeirri stöðu á íslensku gufuskipi.
Og áhöfnin þar með orðin alís-
lensk.
Á sínu fyrsta úthaldi stundaði
Coot þorskveiðar, aðallega í
Faxaflóa. Mestur hluti aflans var
flattur og saltaður um borð, eins
og á skútunum. Það var þetta
fyrsta vor sem Coot kom með
4000 þorska að landi eftir einn
sólarhring. Fiskilóðs í þeim túr
var Einar Þorgilsson. Þetta sam-
svaraði góðum mánaðarafla á
kútter, svo það þótti í frásögur
færandi. Hefur atvik sem þetta
áreiðanlega ýtt undir fleiri til að
fara út í togaraútgerð.
Sumarið 1905 var Fiskveiða-
hlutafélagi Faxaflóa afsalað skip-
inu og var félagið þá endurskipu-
lagt. Nýja stjórn skipuðu Þórður
Guðmundsson, kaupmaður í
Reykjavík, Arnbjörn Ólafsson og
Björn Kristjánsson. Fram-
kvæmdastjóri útgerðarinnar var
áfram Einar Þorgilsson ogsa
hann
um verkun aflans í Hafnarfirp'
Coot var gerður út í 4 ar
gekk hann taplaust. SkiP
strandaði við Keilisnes 8. ®
ember 1908 og náðistekki út.
hlutafélaginu slitið árið eftjr
fengu eigendur greidda hlutis
til baka. Sýndi útgerð Coots
hægt var að gera út botnvörpró
frá íslandi með góðum áraijS ^
Hins vegar varð nokkurt n
togaraútgerð frá Hafnarfirði e
brotthvarf Coots, en togara'e
spruttu upp í Reykjavík og var
þeirra P.J. Thorsteinsson ogL
Milljónafélagið, sem gerði út
ara frá Viðey og Bíldudal ^
1914. Um einn þeirra toga' _
Frey, var stofnað hlutfélagið -
ólfur í marz 1908 og stóðu að P
P.J. Thorsteinsson og ne) ^
venslamenn og starfsmenn na
Hafði félagið lögheimili í Ha ^
firði, og gerðu þeir hann ut .
línuveiðara 1908—1913. ,[
hann upp á land við Rauða 1
október 1913 og var seldur- ^
En þó Coot hyrfi úr Hafn3
voru næstu ár einhver nl'
umsvifaár í Firðinum. > ^
erlendra skipa lagði þar upP ^
og mikil vinna var við fiskve^
og skipavinnu, enda stae
bærinn ört.
Erlendir línuveiöarar og toS*r
í Hafnarfirði 1906-1917 ^
Áður var greint frá ÞvÁ|rgi
Sveinn Sigfússon frá H°r
reisti fiskverkunarstöð við
klett sem síðan var nefnd '
hans Svendborg. Þessi Ns v^ra
unarstöð var vettvangur er \
útgerðarmanna og fiskverke ,
tæpa þrjá áratugi og er [Áar
þáttur í sögu HafnarJ^j
merkur þáttur sjávarútvegs
landi. rSkör
Árið 1905 keypti
maður H.W. Friis Svend
húsið og hóf að gera út P
472 - ÆGIR