Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1986, Blaðsíða 34

Ægir - 01.08.1986, Blaðsíða 34
næstu árin hélst verðlagið áfram lágt. Þar á ofan bættist að erfið- lega gekk að s£'?a fiskinn á mörkuðum erlendis, einkum eftir 1936, er spænska borgarastyrj- öldin braust út og markaðurinn þar lokaðist nær algerlega. Tog- ararnir voru flestir reknir með halla þessi ároggekkerfiðlega að halda sumum þeirra úti. Oft voru þeir bundnir við bryggju svo vikum og mánuðum skipti. Með harðfylgi og seiglu tókst þó flestum togaraútgerðum í Hafnar- firði að halda sér á floti. En oft hefur það staðið í járnum hjá sumum. Afli var sæmilegur flest árin, og góður sum. Þá gerðu góðar sölur á ísfiski í Bretlandi oft útslagið um afkomu útgerðarinn- ar, og var lögð meiri áhersla á ísfiskveiðarnar en áður. Margir togararnir einkum þeir minni fóru á síldveiðar við Norðurland á sumrin og gengu þær veiðar vel á þessum árum. Þá jukust karfa- veiðar á þessum árum, og fór karfinn mest í mjöl. Togurum fækkaði ekki í Hafn- arfirði á kreppuárunum þó nokkrir heltust úr lestinni. Ver var seldur til Reykjavíkur strax 1931 og hætti þar með Víðir h.f. tog- araútgerð sem staðið hafði frá 1915. Sindri h.f. flutti til Reykja- víkur með sinn togara árið 1933 og árið eftir sökk Walpole, en mannbjörg varð. Rán var keyptur af nýju hlutafélagi árið 1935 sem skipverjar stóðu aðallega að. Þeir seldu togarann árið 1939 norður á Strandir, rétt áður en fiskverð tók að hækka á ný er stríðið skall á haustið 1939. Loks var svo Sviði seldur til Reykjavíkur á árinu 1940 en hann fórst í desember árið eftir. Eru þá aðeins eftir fjórir af togurunum frá 1930, Surprise og Garðar sem Einar Þorgilsson og synir hans áttu og svo Júpiter og Venus. Þessir þraukuðu öll kreppuárin. að vísu seldi Þórar- Júpíter og Venus, einhver mestu aflaskip togaraflotans á fjórða áratugnum- inn Olgeirsson stærsta hlutann í Venusi 1936 og stofnuðu Loftur Bjarnason, Tryggvi Ófeigsson og Þórarinn þá hlutafélagið Venus ásamt Vilhjálmi Árnasyni sem varð skipstjóri. Árið 1939 stofn- uðu svo bræðurnir Tryggvi og Ofeigur Ofeigsson , u5 félögum sínum í Júpiter og ^ hlutafélagið Marz h.f. uta,1þeir togarann Hafstein sem Þ _ keyptu á uppboði fyrir 3° und krónur. Þessir plumuðú' , kreppunni, og veittu n1° 478 -ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.