Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1986, Blaðsíða 42

Ægir - 01.08.1986, Blaðsíða 42
útgerðarfélögin sem þraukað höfðu kreppuna og notið stríðár- anna státuðu nú af stærri og full- komnari veiðitækjum en fyrr, og fleiri höfðu bæst í hópinn. En Hafnarfjörður naut ekki allra þessara atvinnutækja lengi. Árið 1948 fluttu Tryggvi Ofeigsson og félagar í júpiter og Marz starfsemi sína frá Hafnar- firði til Reykjavíkur og þar með togara sína Júpiter og Neptúnus. Þótti forráðamönnum þeirra sem ekki væri nægilegt rými fyrir þá til atvinnurekstursins og skortur á vinnuafli íbænum. Varþá afsem áður var, er atvinnuleysi var árvisst. Venusarfélagið hélt hins vegar áfram rekstri sínum í Hafnarfirði. Það lagði eldri togara sínum, Venusi árið 1952, en Röðull var gerður út til ársins 1973 er hann fór í brotajárn. Ekki lánaðist útgerð Garðars Þorsteinssonar og var hann seldur árið 1951. Um sama leyti fékk Bæjarútgerðin sinn annan nýsköpðunartogara frá Englandi og hét hann Júní. Tveim árum seinna bættist svo Ágúst við frá Vestmannaeyjum. Togaraútgerðin gekk þokka- lega fram til ársins 1959 og sóttu togararnir á þessum árum á fjar- læg mið við Grænland og Ný- fundnaland á sumrin. Eftir 1960 snerist gæfan gegn útgerð togar- anna, þeir gengu úr sér, var lagt eða seldir burt. Árið 1969 voru aðeins tveir togarar eftir í Hafna firði, nýsköpunartogarinn Ró 1 og Maí Bæjarútgerðarinnj1 smíðaður í Þýskalandi árið 19 Næstu ár bættust nokkrir si ^ togarar við í flotann, en,e’oll stóðu stutt við. Haraldur Jón5S „ og Jón Hafdal Jónsson getðn togarann Haukanes 1969—1 Á og Hamranes 1971-72- * 1970 stóð Stálskip h.f. fyrir ^v'ton gera upp enska togarann ho5 g Wellcale sem strandað hafð' ^ Arnarnes í ísafjarðardjúpi a t 1966. Komst togarinn á sumarið 1971 og var ne,nj|t Rán. Var hann í eigu Stálskip3 til 1980, og því með síðustu51 togurum landsmanna. KFLEROY" RIÐSTRAUMS- iA SOMER RAFALAR Bjódum nú riðstraumsrafala frá LEROY SOMER, afgreiðslufrestur er stuttur, jafnvel úr tollvörugeymslu. Einnig bjóðum við vökvadrif fyrir þessa rafala, mjög hagkvæma nýjung. Spilmótorar og tilheyrandi ásamt varahlutaþjónustu. Rafverktakar NORÐURLJÓS SF. Box 442 - 600 Akureyr'- 486 - ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.