Ægir - 01.01.1987, Síða 43
jón Þ. Þór:
Úr dagbók ísfirsks
skútuskipstjóra
\ íslenskri atvinnusögu dregur 19.
öldin gjarnan nafn af því atvinnu-
t*ki, sem ööru fremur setti svip á
sjavarútveginn og var undirstaða
þeirra efnahagslegu framfara,
Sem urðu hér á landi: þilskip-
unum (skútuöldin).
Á fyrri hluta 19. aldar var þil-
skipaútgerð mest á Vestfjörðum,
en um miðja 19. öld hófst skútu-
öld við Eyjafjörð og næsta aldar-
fjórðunginn voru höfuðstöðvar
þilskipaútgerðarinnar þar og á
^estfjörðum. Á síðasta fjórðungi
aldarinnar bættist Reykjavík í
öópinn (þilskipaútgerð hófst þar
1866) og undir lok aldarinnar
munu hvergi hafa verið gerð út
fleiri þilskip.
kraman af skútuöld stunduðu
yestfirsk þilskip hákarlaveiðar
öðru fremur, en er á leið urðu
handfæraveiðar æ mikilvægari
Þattur í útgerð þeirra, uns svo var
kornið, að þau skip, sem gengu til
hákarlaveiða, voru sárafá.
Veiðar þilskipanna voru árs-
hðabundnar, en ekki gengu þau
hvarvetna til veiða á sama
árstíma. Við Faxaflóa fylgdi
ó|gerð þeirra hefðbundnum ver-
hðum, en á Vestfjörðum hófu þau
veiðar sfðla vetrar eða snemma
v°rs, eftir því hvernig áraði, og
v°ru að fram á haust. Allmikið
efur verið ritað um sögu þil-
skipaútgerðar á 19. öld,1 en
minna verið fjallað um það, sem
fram fór í veiðiferðunum, eða
hvernig þær gengu fyrir sig.
Kaflinn, sem hér fer á eftir, veitir
örlitlar upplýsingar um þann þátt
og er tekinn úr dagbók ísfirskrar
skútu frá vorinu 1895. Skútan var
„þiljubáturinn" Gunnar frá ísa-
firði og var skipstjóri hans Ó.
Jónsson. Gunnarvar 12,37 smál.
að stærð í eigu Ásgeirsverslunar.
„Árið 1895, dag 17. [apríl]: er
fyrst kveiktur matseldur um borð
á þilbátnum Gunnari frá ísafirði,
formaðurog7 hásetareru komnir
um borð og farið að undirbúa
skipið á fiskveiðar og tekinn
kostur til 6 vikna.
18. [apríl]: Slegiðundirseglum
og skipið undirbúið til setnings.
Norðanvindur með frosti.
19. [apríl]: Skipið er sett í
frammfjöru, en flæði svo lítið að
það fæst ekki til að fljóta. Hægð
og gott veður.
20. [apríl]: Lítur út fyrir storm
af vestri. Skipið fæst ekki til að
fljóta. Stendur því á sama stað.
21. [apríl]: Sunnudagur, hægð
og kafald. Kl. 5 formiðdags næst
skipið fram með því að leggja það
á síðuna með talíu og þá um leið
náð ballest og pumpað því skipið
er lekt.
22. [apríl]: Allgott veður.
Skipið byrgt af salti, vatni og
kolum og strekktir vantar og
smurð öll rúmholt. Kl. 6-7 er
skipið fært út í Sund.
23. [apríl]: Gott veður. Skip-
skráðir hásetar og skipið tilbúið
að sigla. Kl. 6-7 eftirmiðdags eru
heist segl og siglt út í 5 vikna
fiskitúr. Skipið er lekt, en dælan
er í góðu standi.
24. [apríl]: Hægð og gott
veður. Skipið er komið áfiskislóð
kl. 5-6 formiðdags og liggur með
niðurhalað 6 kvm [þ.e. sex
danskar] mílur í NtV af Deild.
Skipið lekur um 20 tonnum á
vaktinni og þó pumpað á
hverjum vaktaskiptum.
25. [apríl]: Sumardagurinn
fyrsti. Hægð og gott veður, en
kafaldsfjúk af S0. Skipið liggur á
fiskislóð 12 kvm í Nt0 af Gölti.
Skipið þurrausið, sami leki.
26. [apríl]: Bjart og gott veður,
skipiðdrífurá líku svæði. Vindur-
ÆGIR - 35