Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.01.1987, Qupperneq 58

Ægir - 01.01.1987, Qupperneq 58
Hrogn: 1. flokkur 2. flokkur 50.00 37.50 25.00 18.75 Fylgiskjal: Gæðaflokkun á ferskum fiski: Skarkoli, langlúra og þykkvalúra, frá 1. lil 15. febrúar: 1. flokkur, 453 gr og yfir 25.00 18.75 2. flokkur, 453 gr og yfir 16.70 12.53 1. og 2. flokkur, 250 gr til 452 gr 12.50 9.38 Stórkjafta og sandkoli, frá 1. til 15. febrúar: 1. og 2. flokkur, 250 gr og yfir 12.50 9.38 Skarkoli, hæfur til frystingar, frá 16. febrúar til 31. maí: Hvertkg .................................... 12.50 9.38 Verð á undirmálsfiski: Fyrir vinnsluhæfan undirmálsfisk, þ.e. karfa innan við 500 gr, þorsk smærri en 50 cm, ýsu smærri en 45 cm, ufsa smærri en 50 cm og steinbít minni en 40 cm, skal greiða 45% af heildarverði karfa, en 30% af heildarverði þorsks, ýsu, ufsa og steinbíts, eins og það er ákveðið hér að framan. Kassafiskur: Þegar slægður fiskur eða óslægður karfi er ísaður í kassa í veiðiskipi ogfullnægirgæðum í 1. flokki, greiðist 10% hærra verðen aðframan greinir, endasé ekki meiraen 60 kgaffiski ísað í 90 lítra kassa, 45 kg í 70 lítra kassa og tilsvarandi fyrir aðrar stærðir af kössum. Eigi skal greiða hærra verð (kassa- bætur) fyrir þann hluta af afla veiðiskips, sem er í kössum, sem reynast innihalda meiraen tilskilda hámarksþyngd sam- kvæmt sérstöku marktæku þyngdarmati í fiskmóttöku. Þegar óslægður fiskur er ísaður í kör og fullnægir gæðum í 1. flokki, greiðist 5% hærra verð en að framan greinir. Línufiskur: Fyrir slægðan og óslægðan þorsk, ýsu, steinbít, löngu, keilu og grálúðu, sem veitt er á línu og fullnægir gæðum í 1. flokki, greiðist 10% hærra verð en að framan greinir. Sé framangreindur línufiskur ísaður í kassa í veiðiskipi greiðist 15% álag í stað 10%. Ferskfiskmat: Gæðamat verði eftir samkomulagi aðila. Gæðaflokkun fylgir með á sérstöku blaði. Önnur ákvæði: Við stærðarákvörðun skal mæla eftir miðlínu fisks frá trjónu með sýlingu á sporðblöðkuenda. Öll verð miðast við að fiskurinn sé veginn íslaus og selj- endur afhendi fiskinn aðgreindan eftir tegundum á flutnings- tæki við skipshlið. Á þaðskal bent, að æskilegter að áhafnir veiðiskipa flokki sjálfar aflann eftir stærð áður en hann er afhentur til vinnslu verði slíkri vinnutilhögun við komið. Fiskur skal veginn af löggiltum vigtarmanni. Reykjavík, 19. janúar 1987. Verðlagsráð sjávarútvegsins 1. Bolfiskur er flokkaður í 3 gæðaflokka til manneldis. Stein- bítur og karfi ekki meðtaldir. 1. flokkur. Fiskur, sem er óaðfinnanlegt hráefni til hvaða verkunar sem er. Óaðfinnanlegt hráefni er fiskur, sem er lifandi blóðgaður, blæfallegur, með eðlilega lykt, með stinna og ósprungna vöðva, er laus við blóðæðar í þunnildum, goggstungur og blóðmar. Eigi skal fella fisk úr fyrsta flokki þó að 5 ormar séu sjáanlegir. 2. flokkur. Fiskur, sem er ekki hæfur í 1. flokk vegna minniháttar galla. Fiskurinn skal vera blæfallegurog blóðgaður. í honum mega vera lítið áberandi blóðæðar eða roði í þunnildum, lítils- háttar los í vöðva, litlir blóð-eða marblettir ogekki áberandi goggstungur eða aðrir meðferðargallar. Sjáanlegir ormar mega ekki vera fleiri en 10 í hverjum fiski. 3. flokkur. Fiskur, sem er ekki hæfur í 2. flokk vegna meiriháttar galla, en sem vinna má úr lægstu gæðaflokka fiskafurða til manneldis. Fiskurinn skal vera efnislega óskemmdur, blóðg- aður, laus við greinanlega súr-, ýldu- eða slagvatnslykt, ókraminn, órifinn og ekki með samfelldum blóðæðum eða blóðflekkjum. Úrgangsfiskur. Allur fiskur, sem ekki er hæfur í framantalda flokka. 2. Steinbítur er flokkaður í 2 gæðaflokka til manneldis. 1. flokkur. Fiskurinn skal vera lifandi blóðgaður (sporðskorinn), blæfal- legur, með eðlilega lykt, með stinna og ósprungna vöðva, laus við goggstungur, blóðmar, hár og meinsemdir. Ekki skal fella fisk úr 1. flokki þótt 5 ormar séu sjáanlegir. 2. flokkur í 2. flokkfer fiskur, sem erekki rétt blóðgaður. í honum mega vera lítið áberandi blóðæðar eða roði, litlir blóð- eða mar- blettir, merkjanleg hár, horuð flök, en þó ekki kvapkennd. Úrgangsfiskur: Allur kvapkenndur horfiskur, fiskur með áberandi hárum, meinsemdum, greinanlegri súr-, ýldu- eða slagvatnslykt, kraminn eða rifinn. 3. Kárfi erflokkaður í 1 gæðaflokk til manneldis. 1. flokkur. Fiskur, sem er óaðfinnanlegt hráefni til hvaða verkunar sem er. Óaðfinnanlegt hráefni er fiskur, sem er ferskur, með eðli- lega lykt og blæfallegur. Úrgangsfiskur: Allur sá fiskur, sem er með súr-, ýldu- eða slagvatnslykt, kraminn, marinn eða rifinn. Framhald á bls. 54 50 - ÆGIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.