Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1987, Síða 8

Ægir - 01.04.1987, Síða 8
192 ÆGIR 4/87 frá upphafi frystingar. Aukning milli ára var því 13.711 smál. eða 9,0%. Að verðmæti var útflutn- ingurinn kr. 18.648,0 milljónir, en hafði verið kr. 13.774,0 mill- jónir árið á undan. Helstu ástæður hinnar miklu aukningar var aukin frysting, hraðari afskipanirogminni birgða- myndun. Sölur gengu mjög vel og verð- lag fór hækkandi á árinu. Hin veika staða dollarans varpaði þó nokkrum skugga á að öðru leyti hagstæða markaðsþróun fyrir frystar sjávarafurðir. Eftir helstu afurðaflokkum var útflutningurinn einsog séstá töflu 3. Fryst fiskflök og blokkir voru 115.385 smál. eða 69,4% útflutn- ings. Árið áður var hlutdeildin 78,6%, þannig að hér er um verulega lækkun hlutdeildar að ræða miðað við magn frá árinu á undan. Hins vegar hækkar hlut- deild heilfrysts fisks úr 10,9% í 12,2% árið 1986 og rækjunnarúr 5,5% í 7,4%. Hér er um að ræða áhrif aukinnar frystingar um borð í frystitogurum. Árið 1986 var útflutningsverð- mæti frystra fiskflaka og blokka kr. 12.100,4 millj., sem var 64,9% af útflutningsverðmæti allra frystra sjávarafurða á árinu. Miðað við árið á undan var um verulega lækkaða hlutdeild að ræða, en þá var hún 74,0%. Árið 1983 var hlutdeildin 79,6%. Útflutningur frystrar rækju frá ís- landi hefuráaðeins4árumaukist úr 2.856 smál. árið 1983 í 12.389 smál. árið 1986. Ár frá ári hefur þróunin verið eins og sést á töflu 4. Eftirtektarvert er að fryst rækja var um Vs hlutinn af útflutningi frystra sjávarafurða árið 1986 miðað við verðmæti. Eftir helstu mörkuðum var útflutningurinn árið 1986 eins og sést á töflu 5. Bandaríkin voru aðalmarkaðs- land fyrir frystar sjávarafurðirsem fyrr. Eftir helstu afurðaflokkum hefur hlutdeildin, miðað við magn, verið eins og tafla 6 sýnir. Árið 1986 var verulegur sam- dráttur í útflutningi frystra sjáv- arafurða til Bandaríkjanna, eink- um frystra fiskflaka og fiskblokka sem og frystrar rækju. Heildar- magnið lækkaði úr 70.673 smál- f 62.310 smál. árið 1986 eða um 11,8%. Á sama tíma jókst útflutn- ingurinn til Bretlands úr 29.494 smál. í 34.219 smál. eða um 23,1%. Veigamestu vöruflokk- arnirtil þessara beggja landa voru frystfiskflökog blokkir. Hlutdeilu Bandaríkjanna í þessum vöru- flokki lækkaði miðað við magn úr Tafla 5. A. Fryst fiskflök og blokkir. 1985 1986 Magn Millj. Magn MiW■ Smái. kr. Smál. kr. Bandaríkin 66.516 6.986,2 58.597 7.205,5 Bretland 20.715 1 .579,7 25.509 2.439,7 Sovétríkin 15.598 895,1 14.040 901,3 Frakkland 6.629 383,9 9.302 837,5 V-Þýskaland 3.910 229,1 5.184 444,2 B. Heilfrystur fiskur: Sovétríkin 5.246 150,9 5.306 155,5 Japan 5.745 283,6 9,395 608,5 V-Þýskaland 1.970 66,4 1.816 100,3 Bretland 2.518 91,7 1.585 70,9 C. Frystsíld: Bretland 2.885 67,7 2.859 66,1 V-Þýskaland 685 12,0 1.732 34,6 Tékkóslóvakía 515 13,8 932 21,7 Frakkland 1.072 17,3 956 22,2 lapan 1.381 30^8 D. Rækja, humar og hörpudiskur: Rækja: Bretland 2.911 635,7 3.994 1.579,6 Danmörk 1.056 215,1 2.013 705,6 Bandaríkin 1.416 294,2 656 199,2 lapan 1.929 407,0 2.129 469,2 Noregur 375 75,1 2.734 361,6 V-Þýskaland 510 110,9 418 164,8 Humar: Bandaríkin 664 383,2 682 444,2 Sviss 47 39,1 74 68,2 Hörpudiskur: Bandaríkin 1.929 453,1 2.120 692,6 I rakkland 116 20,9 34 4,8

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.