Ægir - 01.04.1987, Síða 12
196
ÆGIR
4/87
Bernhard Petersen:
Lýsismarkaðurinn 1986
Þorskalýsi
Eftir tvö lélegustu ár frá stríðs-
lokum, 1984 og 1985, jókst
þorskalýsisframleiðslan á árinu
1986 um rúm 28% frá árinu áður.
Framleidd voru 2.981 tonn, og
vantar þá aðeins 190 tonn upp á
meðaltal næstu tíu ára á undan,
1976—1985, sbr. eftirfarandi
töflu:
Ár Tonn Ár Tonn
1945 5.820 1966 6.457
1946 6.445 1967 4.530
1947 7.481 1968 4.575
1948 9.098 1969 4.564
1949 8.370 1970 5.403
1950 6.659 1971 4.216
1951 7.375 1972 4.666
1952 10.846 1973 4.102
1953 11.378 1974 3.936
1954 10.404 1975 3.949
1955 10.778 1976 3.300
1956 11.015 1977 2.900
1957 9.320 1978 2.726
1958 9.819 1979 3.287
1959 10.246 1980 3.722
1960 10.508 1981 4.068
1961 6.948 1982 4.280
1962 7.311 1983 2.853
1963 7.753 1984 2.250
1964 10.270 1985 2.327
1965 7.602 1986 2.981
Lýsisframleiðslan hefur nú
aukist um 32,5% frá árinu 1984.
Þetta er nokkurn veginn sú aukn-
ing, sem orðið hefur á þorskafla
báta á þessu tímabili, en hann var
133 þúsund tonnáárinu 1984 og
er áætlaður 176 þúsund tonn á
árinu 1986 eða 32,3% meiri. Þar
með virðist sú þróun hafa snúist
við að þorskalýsisframleiðslan
dragist saman sem hlutfall af afla.
Eftirfarandi tölur skýra þetta
betur:
urlýsi). Stærstu kaupendurn'r
voru (skv. hagskýrslum):
Athygli vekur, hve mjög salarj
af meðalalýsi hefur aukist fl
stærstu viðskiptalandanna, ser
staklega Bandaríkjanna. EinruS
vekur athygli 200 tonna útflutn
ingur til Noregs, en það lýsi var
selt síðustu mánuði ársins-
Þorskalýsi: Þorskafli báta: Lýsishlutfalk
tonn tonn %
1982 4.280 213 000 2.01
1983 2.853 156.000 1.82
1984 2.250 133.000 1.69
1985 2.327 155.000 1.50
1986 2.981 176.000 1.69
Alls veiddust um 362.000 tonn Orsökin er aukin þekking
af þorski á árinu 1986 og ufsaafli
mun hafa verið yfir 60.000 tonn.
Hefði allri lifur verið haldið til
haga, hefði hún átt að skila yfir
13.000tonnumaf lýsi, séreiknað
með 6% lifur að meðaltali úr
fiskinum.
Á árinu voru flutt út samtals
2.932 tonn af þorskalýsi til 35
landa, þar af 2.447 tonn af kald-
hreinsuðu meðalalýsi, en 482
tonn af ókaldhreinsuðu lýsi (fóð-
aðra fitusýra-en hlutfalí þeirrae
yfir 20% í þorskalýsi - samrar.^
mikilli umræðu og áróðri b'r
meiri neyslu lýsis. Hefur þet^
leitt til aukinnar eftirspurnar '
sama tíma og framleiðslan he
dregist saman í Noregi vegna at
brests á síðustu vertíð við Lófót.
Eftir nokkra verðhækkun ‘
meðalalýsi veturinn 1985/19 ^
hélst verðið nokkuð stöðugt Pa
Bandaríkin
Bretland
V-Þýskaland
Kolombía
Noregur
Meðalalýsi, tonn:
508
475
437
209
200
Bretland
Taívan
Sviss
Noregur
Fóðurlýsi, tonn'
277
46
44
40