Ægir

Årgang

Ægir - 01.04.1987, Side 14

Ægir - 01.04.1987, Side 14
198 ÆGIR 4/87 orðið mun ódýrara en olía. Nú er Ijóst að þetta hefur þeim tekist, og hafa þeir þannig brennt um 22% af 450.000 tonna framleiðslu sinni. Fleiri hafafariðeinsað, svo sem Perúmenn, og hér var all- miklu af lýsi brennt í stað olíu í fiskmjölsverksmiðjunum, þegar lýsisverðið var sem lægst. Japanir eru mestu lýsisfram- leiðendur í heimi, og lýsismark- aðurinn styrktist nokkuð er fram- boð þaðan minnkaði. Þannig tókst að selja verulegt magn af íslensku lýsi í september á verð- lagi milli $.160.- og $.170.- pr. tonn. Með hækkandi verði á pálmaolíu í október komst síðan lýsisverðið hæst í um $.230.- um mánaðamótin október/nóvem- ber. Verðið lækkaði aftur næstu vikur og var komið niður í um $.210.- um áramótin. Meðfylgj- andi línurit yfir verð á japönsku lýsi, pálma- og sojabaunaolíu sýnir glögglega vikulega þróun á árinu 1986. Söluverð íslensks lýsis var yfirleitt um $.20,- hærra en verð á japönsku lýsi, nema þrjá síðustu mánuði ársins, þá var verðið svipað. Á árinu 1986 voru flutt út héðan 97.915 tonn af búklýsi, að verðmæti 905,9 milljónir króna FOB. Þar af er loðnulýsi 96.629 tonn, að verðmæti 887,6 miH' jónir króna. Stærstu kaupendur að loðnulýsi eru Bretland, Hol' land og Noregur, sem samanlagt kaupa tæp 84 þúsund tonn eða 86.7% af öllu lýsinu. Höfundur er framkvæmdastjóri útflutrs- ingsfyrirtækisins Bernh. Petersen. SKJfGGMST UMPUZ yFlfZBOfZPIP Einn lidur i þeirri þjonustu Hampidjunnar ad midla upplysingum um eiginleika og notkun veidarfæra, er utvegun og dreifing myndbanda. Nu bjodum vid fimm ahugaverd myndbönd a kostnadarverdi. 1. / TILKAUNATANKINUM 2. FISKUN íTROLU 3. FISKAP mp PKAGNÓT 4. POKSKANBT 5. TOGVBIPAKFÆKIP FISKUR 1 / TROLLI J | FISKAO MEÐ 1 1 DRA6N0T | PORSKANET —w j jl TOGVtlOAR ■ FÆRIÐ J Nánari upplýsingar veitir söludeild Hampiðjunnar. HAMPIÐJAN Box 5136, 125 Reykjavík, sími 28533

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.