Ægir - 01.04.1987, Page 19
4/87
ÆGIR
203
a ' flestum tilfellum eru vertíðar-
3atarnir í eigu verkunarstöðva
Sem ^afa sérhæft sig í móttöku og
Llnnslu þess afla. „En hver veit
verju þessir nýju Fiskmarkaðir
Unna að breyta?"
Rskkaupendur
Hraðfrystihúsin yrðu stærstu
aupendurnir á Fiskmarkaðnum.
rir kaupendur eru vaxandi
J°di smærri fiskverkenda, sem
°nia og kaupa fisk, sem sendur
ú?| Ur ferskur með flugvélum til
anda. Þessj hópur mun greiða
*sta verðið svo sem alls staðar
ar sem uppboðsmarkaðir eru
arfræktir. Vænta má mikillar
u njngar í „flugfiski" (ferskum
'S ' með flugvélum), við tilkomu
PPaoðsmarkaðs. Nú eru hins-
í?,®ar ryiklar hömlur á aðfá pláss
ngvélum Flugleiða til Ameríku
og vélar þeirra illa hannaðar til
fiskflutninga. Væntanlega mun
það breytast við fyrirhugaða
endurnýjun flugflotans.
Þriðji kaupendahópurinn á
fiskmarkaðnum eru fiskkaup-
menn sem þjóna innanlands-
neyslu okkar, selja matsölum og
búðum.
Ffinn almenni neytandi mun
ekki geta keypt sér fisk í soðið á
uppboðum.
Áhrif fiskmarkaðs
I einfaldri skýringu má segja að
þessu lífsviðurværi þjóðarinnar
„þorskinum" hafi verið miðstýrt
af hinum stóru sölusamtökum
„SH, S.Í.F. og S.Í.S." allt frá því
Thor Jensen og aðrir „stórkarlar"
féllu frá. Hefur þessi miðstýring
gefið mikið öryggi og átt rétt á sér
á erfiðleikaárum í sölu afurð-
anna.
En nú eru breyttir tímar, vax-
andi eftirspurn eftir fiski, nýir
flutningsmöguleikar með meiri
hraða og tækni sem gefur mögu-
leikaáað komatil mótsviðkröfur
neytenda sem vilja fiskinn
„ferskan".
Nánast útilokað er fyrir hin
stóru sölusamtök að nýta hina
miklu möguleika í útflutningi
fersks fisks; uppbyggingin er fyrir
saltfisk og freðfiskframleiðslu.
Kaupendur fersks fisks eru margir
smáir aðilar, þar sem hraði og
einkaframtak ræður ríkjum. í dag
er nær allur ferskur fiskur fluttur
út af fyrirtækjum utan hinna
ofangreindu þriggja stóru sölu-
samtaka. Uppboðsmarkaður
mun stuðla að þessari þróun.
Verðlagning fisksins hefur