Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.04.1987, Qupperneq 37

Ægir - 01.04.1987, Qupperneq 37
4/87 ÆGIR 221 REYTINGUR ^ndurkoma ansjósunnar ad strönd Perú: "Aætluð veiði íáralltað elrnirigur metveiðiáranna 1 uPphafi fyrri áratugs" Fiskveiðar Perúmanna eru a tur á uppleið. Svo sem öllum er ersku minni, þá var Perú mesta a'll veiðiþjóð veraldar með afla aó 13 milljónum tonna af ansjósu á ári. Ofveiði og breytingar á hita- S'®'. sjávar hafði afdrifaríkar a eiðingar, sem vart þarf að orð- lengja. tb|* viðtali við „Havfiskeren" 8. ■ 1987, við sjávarútvegsráð- , erra Perú, Javier Labarthe, eniur fram að áætluð veiði í ár niuni nema allt að 6 milljónum 'onna. Undanfarin tvö ár hafa veið- 1 o^ar slóraukist, en heildaraflinn nam 4.7 milljónum tonna, eni er mesta magn sem landað e ur verið allt frá 1972, er heild- frveiðin féll niður í 4.4. milljónir ‘onna. t ^ni það bil % hlutar veiðanna samanstanda af ansjósu, en QUn fr eingöngu unnin í fiskmjöl § lýsi. Afgangshlutinn er mest- egnis sardínur sem einkum fer í ni5ursuðu. H'tastigið fer hækkandi Ansjósustofninn við Perú- nsndur fer stækkandi eftir upp- cn^ren8'ngar „El Nino", en svo nist heiti straumurinn sem rengir sér inn í Humboltstraum- nn með vissu millibili. . /undvöllurinn fyrirgóðu afla- sé 6r Nin°" láti ekki á str ræja. Mælingarsýnaaðhita- '8 sjávar undan strönd Perú hefureilítið stigið, en enginn býst við að það hafi áhrif í ár eða á næsta ári. Auðug framleiðsla náttúrunnar Hafsvæðið við Perú er eitt af áhugaverðustu lífkeðjukerfum veraldar, sem jafnframt hefur geigvænlega efnahagslega þýð- ingu. Kaldur Humboltstraumurinn í 100-200 metra þykku lagi, streymir í átt að Ekvador þar sem hann blandast enn þá kaldari og frjóari sjó, sem kemur af dýpra vatni og silast örfáa metra á mán- uði uppá yfirborðið. Miðað við hitabeltiskringumstæður er yfir- borðshitinn mjög lágur, eða að- eins 14-17°C, en einmitt í þessu „kalda"-belti, sem nær allt að 60 mílunum, á sér stað meiriháttar framleiðsla náttúrunnar á plöntu- svifi og átu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.