Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.04.1987, Qupperneq 38

Ægir - 01.04.1987, Qupperneq 38
222 ÆGIR 4/87 I áratugi grundvölluðust fisk- veiðarnar í Perú nánast einvörð- ungu á ansjósunni, en í upphafi 8. áratugarins nam veiðin allt að 13 milljónum tonna á ári. Árið 1972 snerist dæmið við. Breytingar á hitastigi sjávar og ofveiði minnkuðu stofninn svo mjög að banna varð „gúanó,,- veiðarnar. Tvisvar á áratugar fresti Breytingar á hitastigi sjávarins stafa af þrýstingi á heitum sjávar- straumi inn í kaldan næringar- ríkan Humboltstrauminn (sjá kort), sem kallast „El Nino" eða Jesúbarnið, þar sem hann lætur alltaf á sér kræla um jólaleytið. Þetta innstreymi á heitum sjónum hefur afdrifarík áhrif á jurtaríkið. Þörungar og svif deyja með ófyr- irsjáanlegum afleiðingum fyrir fiskveiðarnar. Undanfarna fjóra áratugi hefur „El Nino" komið reglulega 1-2 sinnum á tíu ára fresti, en með mismunandi styrkleika. Fiskstofninn 25 milljónir tonna Það var á 6. áratugnum sem bræðsluveiðarnar byrjuðu. Fisk- veiðarnar snérust að heita mátti eingöngu um ansjósuna, sem reyndist vera í óhemjumiklu magni. Ansjósuveiðarnar þróuð- ust á fáum árum til að vera mest veidda fisktegundin í heiminum og gerði Perú að mestu fiskveiði- þjóð heims. Á árinu 1970 var landað yfir 12 milljón tonnum af ansjósu. Fólk sem gerst þekkir til vill halda því fram að heildar- veiðarnar hafi numið allt að 15 milljónum tonna. Til gamans má geta þessaðá 7. áratugnum var ansjósustofninn talinn vera allt að 25 milljónum tonna. Meiriháttar umskipti Dæmið breyttist meiriháttar með öflugum „El Nino" síðla árs 1971 er varði allt árið 1972. Full- orðni fiskurinn sem hafði þjappað sér saman uppi við landsteinana var veiddur án afláts, sem hafði í för með sér hrun á stofninum og ekki var það til að bæta ástandið að hrygn- ingin brást einnig. Til að bæta gráu ofan á svart héldu veiðarnar áfram, þrátt fyrir strangar aðvar- anir fiskifræðinga. Á aðeins 15 árum minnkaði stofninn frá 25 milljónum tonna niðurfyrir 1 milljón tonna. Þessi geysilegi samdráttur á ansjósustofninum hafði í för með sér verulegan samdrátt á öðrum tegundum sem lifðu á ansjós- unni. Sem dæmi má nefna varð „Bonit", einum aðal nytjafiskin- um í Perú, nánast útrýmt 1972. „MetframleiÖsla á fiskmjöli í Suður-Ameríku" Fiskmjölsframleiðslan í ý' Ameríku náði aftur hámarki ' fyrra. Framleiðslan í Chile, PerU og Ekvador, nam um 2.5 milj' jónum tonna, sem er nánast ja,u mikið og metárið 1970. alþjóðlega samband fiskmjöb' framleiðenda (IAFMM) segif 1 fréttatilkynningu, „að þrátt fyr,r. hið mikla magn hafi birgðir at óseldu fiskmjöli í S-Ameríku ekki aukistmilli áranna 1985 og 1986- Samkvæmt upplýsingum Fiskaren/22 var framleiðsla fisk' mjöls 1986 og birgðastaðan svo sem hér segir: Heildarframl. B/rgð/r Jart.-Des. lOOOtonn 31.des lOOOtonn 1986 1966 1986 1985 Chile 1.252 1.105 265 233 247 74 41 33 23 36 37 26 Perú 1.028 599 Noregur 197 236 Island 178 174* Danmörk 302 284 S. ogSv. Afríka 126 112 0 - Bandaríkin 308 320 Ekvador .. 220 148 — * Leiðrétt af Ægi Ólafsvík - verslunarstaður Í300 ár Hinn 26. mars árið 1687 vom gefin út lög þess efnis, að verslun' arstaður skyldi vera í Ólafsvík og er hann því elsti löggilti versluH' arstaður á íslandi. Frá upphat' íslandsbyggðar mun hafa verio byggð í Ólafsvík og snemma safn- aðist þangað margt manna er aðallega lifði á fiskveiðum. Um aldamótin 1700 voru taldjr vera í Ólafsvík 77 íbúar. Þrátt fyrjr að Ólafsvík væri löggildur versl- Ansjósa.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.