Ægir

Volume

Ægir - 01.04.1987, Page 40

Ægir - 01.04.1987, Page 40
224 ÆGIR 4/87 nothæft með öllum tegundum olíumálningar, jafnt á þurra sem raka fleti. Bandaríski sjóherinn hefur nú þegar hafið notkun á efninu. Gjaldeyrisþróun Þróun gjaldeyrismála getur haft afgerandi áhrif á markaðs- þróun og sölustarfsemi. Hér gefur að líta þróunina á styrkleikahIutfalIi milli japansks $A'EN yens og Bandaríkjadollars frá 1.1.1982-31.3 1987 (INFOFISH/ 7): ,Landburður af þorski' TILKYNNING Eins og mörgum er kunnugt hefur fyrirtæki okkar veriö umboösaöili á íslandi fyrir: iliAGGLU NDS og A)CX DENISON VÖKVAMÓTORA DÆLUR OC VENTLA Þessi fyrirtæki hafa nú verið sameinuö og nefnist nýja fyrirtækið Okkur er ánægja að tilkynna að við verðum áfram umboðsaðilar á íslandi fyrir nýja fyrirtækið VÉLAVERKSTÆÐI SIG. SVEINBJÖRNSSON HF. Skeiöarási, Caröabæ, sími 52850 Það er mokveiði af þorski utan við Paamiut við Frederikshaab a Grænlandi, segir Havfiskeren 14. Togari á karfaveiðum á „DanaS Banke", fékk 950 tonn af þorski a 1000 tonna heiIdarveiði. Heimastjórnartogararnir hata þess vegna fengið undanþágu tm 10% reglunni af þorski á karfa- veiðum. Heildarárskvótinn á þorski vi V-Grænland er 5800 tonn og ma ekki undir nokkrum kringun1' stæðum fara fram úr hon.um °S gildir þá einu stærð stofnsins. Leiðrétting á myndatexta i síðasta tbl. Ægis Prentvilludraugurinn slaeddi^ í myndatexta á síðu 148 í síðasta tölublaði. Með myndinni átti a standa „Dæmigerður norskD Lofoten þorskanetabátur..."/ el< þorskverkabátur.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.