Ægir - 01.04.1987, Side 45
ÆGIR
229
4/87
?v°' að mikill meirihluti af kyn-
r°sl<a laxi sem gengur af hafi í
vrnar er° hrygnur. Því ber að
arast, að kynþroska smáhængar
eu meðal seiða sem sleppt er í
(?.Xar f'l a& auka þar laxagengd.
f,u s^ seiði seld til sleppinga í
'skvíar, drepast kynþroska
^ngar, og er þá að þessu leyti
, I11 ^élega vöru að ræða.
^ ^Hrædd kynþroskun smá-
®nga, sem vissulega er nei-
styður framangreinda
^jHdmgu um að rétt sé fyrir lax-
I ISst°ðvar að farga (eða kasta á
*>°l,um seiðum sem vaxa til-
0 U'ega hægt á fyrsta aldursári.
aö ^ er^an^eg,r eiginleikar eru
l eins a& hluta til ráðandi um
nvort smáhængar verða kyn-
roska eða ekki. Er raunar talið,
umhverfið hafi að jafnaði
,6lr' áhrif í þessu efni. Því hag-
st&ðari
t -■ sem vaxtarskilyrðin eru á
rsta æviskeiði seiðanna, þeim
kv^ k ^6'r' "Parr"-hængar verða
u^þroska, oggildirþáeinu hvort
Er e^'sstöðvar eða laxár.
v^skýringin sú, yfrjn q,.^ fyrjr
eða ágæt vaxtarskilyrði,
hafi þau áhrif á hormónakerfi
fisksins, að hann „sjái sérfært" að
verða kynþroska í fersku vatni og
„þurfi" því ekki að hverfa til
sjávar, til þess fyrst að taka þar
örum vexti og verða síðan kyn-
þroska.
Dr. Thorpe og samstarfsmenn
hans eru í hópi vísindamanna
sem telja, að vaxandi dagslengd
snemma vors hafi áhrif í þá veru
að koma af stað kynþroskunar-
breytingum í smáseiðum, svo
fremi sem vaxtarski lyrði séu
hagstæð, eða ofar tilteknu lág-
marki. Ráðið til að sporna gegn
þess konar óæskilegri kynþroska-
vakningu er því að halda tiltölu-
lega lágum vatnshita við byrjun-
areldi seiða. Dr. Thorpe leggur
til, að byrjunarfóðrun seiða fari
fram við lágan hita, allt niður í
4°C. Það vakti raunar óvænta
athygli okkar að sjá, að byrjunar-
fóðrun og smáseiðaeldi í Pit-
lochry stöðinni skuli heppnast án
umtalsverðra áfalla við svo lágan
hita. Annars staðar, t.d. í Svíþjóð,
er talið óráðlegt að reyna byrjun-
areldi við lægri hita en um 8°C.
2Sn nctca,ch. Þar er nú ein stærsta landeldisstöð íSkotlandi. Framleiðslan er um
u tor>n af laxi á ári.
Þessi mismunur verður helst
skýrður á þann veg, að skosk lax-
aseiði búi yfir óvenju mikilli
aðlögunarhæfni til að dafna við
lágan hita. Allar skoskar eldis-
stöðvar nota vatn úr nálægum ám
án upphitunar, og því búa seiði í
eldisstöðvum og móðuránni við
ámóta vatnshita. Helsta ráðið til
að flýta byrjunareldi við slíkar
aðstæður er að hita klakvatnið,
svo að hefja megi fóðrun fyrr en
ella.
Nefna má tvö atriði, sem í
Skotlandi auðvelda byrjunarfóðr-
un og byrjunareldi við lágan
vatnshita og með menguðu vatni.
ífyrsta lagi erþéttleiki seiðaáflat-
areiningu eldiskerja talsvert
minni en algengt er í íslenskum
eldisstöðvum, oggegnumstreymi
eldisvatnsins er að mun meira.
Þetta hvorttveggja dregur að öðru
jöfnu úr hvers konar smitunar-
hættu.
5. Umhverfisþættir sem hafa
áhrifá kynþroskurt smáhænga
í íslenskum eldisstöðvum
Ætla má að sömu grundvallar-
atriðin - þ.e. áhrif vaxandi dags-
lengdar síðari hluta vetrar og að
vori svo og vaxtarskilyrði í eldis-
vatni - orki með líkum hætti á
laxaseiði í íslenskum og skoskum
eldisstöðvum. En vaxtarskilyrði
að því er varðar vatnshita í eldis-
stöðvum þessara landa eru svo
ólík, aðótækt má telja að yfirfæra
skoska reynslu í þessu efni til
íslands eða öfugt. Við þetta bætist
að ólíklegt er, að viðbrögð
íslenskra og skoskra laxaseiða
séu hin sömu gagnvart sambæri-
legum umhverfisþáttum (vaxtar-
skilyrðum og dagslengdarbreyt-
ingum). Lax, líktogaðrarlífverur,
aðlagast umhverfinu með þeim
hætti, að auka líkur fyrir vexti og
viðgangi tegundarinnar. Sem
dæmi um slíka aðlögunarhæfni
er þess getið í einni af ritgerðum