Ægir

Volume

Ægir - 01.04.1987, Page 50

Ægir - 01.04.1987, Page 50
234 ÆGIR 4/87 1. mynd. Hlutfallslegskiptingdragnóta- aflans úr Faxafíóa (rá júlí til október 1986 milli tegunda. 2. tafla Afli í dragnót í Faxaflóa árin 1979-1986 í kg. Skarkoli Sandkoli 1979 1980 1981 1982 1983 1984 1985 1986 Annar Lúöa Ýsa Þorskur fiskur Sarnf 405.780 1.096.040 1.072.600 1.353.840 1.543.750 1.822.470 1.759.310 1.505.420 16.500 468.720 810.600 1.043.440 13.150 53.930 43.760 61.880 59.540 251.190 174.330 11.090 82.150 23.900 19.830 56.640 18.920 220.340 63.380 168.670 12.010 108.160 49.670 61.610 145.050 177.530 478.420 338.310 1.745 443.775 2.000 1.342.280 11.200 1.201.13° 2.300 1.499.460 8.370 1.829.850 5.840 2.744.670 28.200 3.471.200 15.540 3.134.760 afla og gerði ólöglegan afla upp- tækan. Skipting heildaraflans eftir teg- undum á tímabilinu 15. júlí til 31. október er sýnd á 1. töflu og 1. mynd og er hún þannig að 53,1 % var skarkoli, 26,5% sand- koli, 2,2% lúða, 5,6% ýsa, 12% þorskur og 0,6% annar fiskur, en þar var aðallega um steinbít að ræða, en smávegis af ufsa og skötu. Tindaskötu virðist ekki hafa verið landað þó talsvert sé af henni í Faxaflóa. Það er vonandi að menn sjái sérfærtað nýta hana í framtíðinni. Nokkuð veiddist meira af þorski og ýsu en ætlast var til, og var það gert upptækt. Einn bátur missti veiði leyfið vegna of mikils þorskafla. Þrátt fyrir þetta var yfirgnæfandi meiri- hluti aflans skarkoli og sandkoli 3. mynd. Hlutfallsleg skipting dragnótaaflans úr Faxaflóa 1986 á milli tegundaoS eftir mánuöum. 3. tafla Sókn dragnótabáta í Faxaflóa árin 1979-1986, ásamt afla af skarkola, lúbu, ýsu og þorski í kg í róbri. Báta- Róöra fjöldi fjöldi Skarkoli Lúöa Ýsa Þorskur_ 1979 2 93 4.410 140 120 130 1980 5 323 3.393 169 254 335 1981 6 317 3.384 138 75 157 1982 6 347 3.902 178 57 178 1983 7 445 3.470 130 130 330 1984 10 691 2.637 364 27 257 1985 10 683 2.575 255 323 700 1986 10 606 2.484 105 278 558 2. mynd. Meöalafli (smál.) dragnóta- báta í róöri í Faxaflóa árin 1979-1986.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.