Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1989, Blaðsíða 12

Ægir - 01.03.1989, Blaðsíða 12
120 ÆGIR 3/8? Bjarni Sívertssen: Saltfiskiðnaðurinn áríð 1988 Arið 1988 var íslenskum saltfiskiðnaði sem öðrum greinum botnfiskvinnsl- unnar býsna erfitt ár. Að vísu var sjávarafli mikill og nægilegt hrá- efni til ráðstöfunar og framleiðsla þvt mikil víðast hvar á landinu en það voru fyrst og fremst ýmis hinna svonefndu ytri skilyrða sem voru greininni óhagstæð sem leiddu til taprekstur mikinn hluta ársins og mjög erfiðrar fjárhags- stöðu er líða tók á árið. Er hér fyrst og fremst átt við lækkandi markaðsverð, sífellt þyngri tolla í markaðslöndunum á sama tíma og allur tilkostnaður hér innan- lands hækkaði og gengi krón- unnar sem var of hátt skráð þrátt fyrir tíðar gengisfellingar. Breyt- ingin til hins verra á árinu 1988 er því áþreifanlegri þar sem árið 1987 var nokkuð gott saltfiskár. Afli í salt Síðastliðið ár var mikið aflaár. Bráðabirgðatölur Fiskifélags ís- lands benda til þess að heildarafl- inn hafi verið tæp 1.750 þús. tonn og er það mesti heildarafli sem landsmenn hafa fengið á einu ári. Botnfiskaflinn var 695 þús. tonn, sá mesti frá árinu 1981 og þorsk- aflinn 374 þús. tonn, um 4% minni en árið 1987, en sem kunn- ugt er var stefna stjórnvalda sú að samdráttur þorskaflans á árinu 1988 yrði 10%. Tæp 171 þús. tonn af botnfisk- aflanum fór til söltunar og var hlutfallsleg skipting hans tegunda þessi: milli fisk- Þorskur 90% Ufsi 8% Langa/keila 2% Alls 100% Það er athyglisvert að þrátt fyrir verulega lækkun markaðsverðs á saltfiski á árinu, í Bandaríkjdölum talið, heldur söltunin nær sínum hlut í þorskaflanum þar sem magnminnkunin á árinu 1988 er um 4% eða sama hlutfall og varð í samdrætti heildarþoskaflans. Það sama má segja um frystinguna en hlutfallsleg aukning varð í útflutn- ingi á ferskum fiski. Þetta kemur fram í töflu 1 hér að neðan. Framleiðslan Saltfiskframleiðslan 1988 var 63.200 tonn eða tæpum 2% minni en metárið 1987 en þá var heildarsaltfiskframleiðslan 64.4Ú0 tonn. Samdráttur var í framleiðsl11 á vertíðarsvæðunum tvein1- Suðurnesjum og Snæfellsnesi, sV° og á Austfjörðum eins og fra(l1 kemur í töflu 2 sem sýnir skipting11 framleiðslunnar milli framleiðsl11' svæða, en framleiðsluauknin^ varð á öðrum svæðum. Framleiðendur sem komu vl sögu á árinu voru aðeins færri ea árið áður eða 383 í stað 405 áfi 1987. Meðalframleiðsla á hverl1 framleiðanda var því 163 tofln_ Sem fyrr var saltfiskverkunarst0 KASK með mesta framleiðslu, rú'11 3 þús. tonn, en 11 fyrirtæki franl leiddu meira en 800 tonn. Skipting framleiðslunnar rfli helstu afurðaflokka var nokkn hefðbundin. Framleidd voru tfl-T1 55 þús. tonn af blautverkuðfl111 fiski, 6 þús. tonn af saltflökum 2.200 tonn af þurrfiski. Hebte breytingar frá fyrra ári eru þ*er a Tafla 1 Hlutfallsleg skipting þorskaflans milli verkunargreina 1988 1987 1986 Fryst 42.8% 42.9% 47.2% Saltað 40.9% 41.2% 37.1% ísað 14.2% 13.4% 14.1% Annað 2.1% 2.5% 1.6% 100% 100% 100%
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.