Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1989, Blaðsíða 23

Ægir - 01.03.1989, Blaðsíða 23
3/89 ÆGIR 131 Frávi|( einnig komist í lágmark fljótlega eftir að veiðar hófust, sem getur haft mikil áhrif á veiðanleika humars, þar eð hann heldur meira kyrru fyrir í holunum. Ennfremur skal nefna að smáýsu- gengd var mikil á suðaustur- miðum árið 1988 miðað við mörg undanfarin ár og kann það að eiga sinn þátt í minni humarafla. Léleg skilyrði til veiða hafa því átt verulegan þátt í slakri humar- vertíð 1988, en við nánari skoðun virðist einnig fleira koma til. Árgangar frá tímabilinu 1976- 1980 skiluðu sér vel í veiði árin 1985-1987. Á vertíðinni 1988 var hlutdeild þeirra áfram mikil á suð- vesturmiðum en á suðausturmiðum voru þeir hins vegar lítt áberandi (9. mynd). Þessir árgangar virðast því hafa komið sérstaklega vel fram í veiðunum 1985-1987, m.a, vegna lítillar sóknar í þá fram til 1985 og óvenju góðra skilyrða til veiða árin 1985 og 1986. Eins og áður segir á þetta einkum við um suðausturmiðin. Hvað aðra ár- ganga í veiðinni 1988 snertir virt- ust árgangar frá 1981-1983 vera undir meðallagi og átti það enn- fremur þátt í minnkandi aflabrögð- um, þar sem 6-7 ára humar er jafnan umtalsverður hluti veiði- stofnsins hverju sinni (10. mynd). Léleg aflabrögð 1988 virðast því líka eiga rætur að rekja til minni veiðistofns auk óhagstæðs veður- fars og e.t.v. annarra veiðiskil- yrða. Þar sem nýliðun humarárganga frá 1981-1983 bendir til þess að þeir séu undir meðallagi á flestum veiðisvæðum, auk þess sem nokkrir árgangar þar á undan virðast orðnir lélegir vegna mikilla veiða úr þeim, einkum við Suðausturland árin 1986-1987 og á Selvogsbanka og við Vestmannaeyjar 1988, er gert ráð fyrir því að veiðistofn humars árið 1989 verði minni en um nokkurt árabil eða nánar til-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.