Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1989, Síða 54

Ægir - 01.03.1989, Síða 54
162 ÆGIR Loft og síður vinnslurýmis eru einangraðar með glerull og klætt er með vatnsþéttum krossviði (plast- húðuðum), nema neðstu 30 cm á síðum eru með stál- klæðningu. Fiskilestar: Fiskilest (aðallest) er um 427 m3 að stærð og gerð fyrir geymslu á ísfiski í 70 I fiskkössum og einnig fyrir geymslu á frystum afurðum. Síður og þil eru ein- angruð með polyurethan og loft með glerull, og er lest klædd með vatnsþéttum krossviði (plasthúðuð- um). Gólf lestar er einangrað með plasti og steypulag ofan á. Kælileiðslur í lofti lestar geta haldið h-30°C hitastigi í lest. I lest er ísblásturskerfi auk færibands til að flytja ísfisk, og lyftubands fyrir freðfisk. Fremst á milliþilfari er innréttuð um 75 m! lest, útbúin fyrir geymslu á ísfiski og einnig fyrir geymslu á frystum afurðum. Lestin er einangruð hIiðstætt og aðallest og búin kælileiðslum í lofti lesta. I síðum lestarrýmis, undir neðra þilfari, eru meltu- geymar, tveir geymar í hvorri síðu, með rýrni samtals um 50 m3. Aftarlega á undirlest er eitt lestarop (2600 x 2600 m) með lúguloki úr áli á lágum karmi, og tvær litlar fiski- lúgur. A efra þilfari, upp af lestarlúgu á neðra þilfari, er losunarlúga (3000 x 2900) með stálhlera slétt við þilfar. Fyrir affermingu er vökvaknúinn krani. Vindubúnaður, losunarbúnaður: Vindubúnaður skipsins er vökvaknúinn (lágþrýsti- kerfi) frá A/S Hydraulik Brattvaag og er um að ræða tvær togvindur, tjórar grandaravindur, tvær hífinga- vindur, þrjár hjálparvindur afturskips, vörpuvindu og tvær akkerisvindur. Auk þess er skipið búið þremur Crandaravindur í hvalbaksrými. 3 /#> smávindum og vökvaknúnum krana frá SBG Hydraulic A/S. Aftarlega á togþilfari, s.b.- og b.b.-megin, eru tvír togvindur (splittvindur) af gerðinni DM6300+M418 ' hvor búin einni tromlu og knúin af tveimur tveggL1 hraða vökvaþrýstimótorum. Tæknilegar stærðir (hvor vinda): Tromlumál 445 mmpxl 64Omm0x 1270 mm Víramagn á tromlu 1400 faðmar af 3 1/2" vír Togátak á miðja tromlu (9OOmm0) 12.5 t (lægra þrep) Dráttarhraði á miða tromlu (9OOmm0) 97 m/mín (lægra þrep) Vökvaþrýstimótorar Brattvaag MG 6300+ MG4185 Afköst mótora 163 + 109 hö Þrýstingsfall 40 kp/cm2 Olíustreymi 2373+1577 l/mín Fremst í gangi fyrir bobbingarennur eru 1]°^. grandaravindur af gerð DSM 4185. Hver vinda ^ búin einni tromlu (420 mmo x 1200 mmo x 500 n111^ og knúin af einum M 4185 vökvaþrýstimótor, tog11*^ vindu á tóma tromlu (1. víralag) er 10.0 tonn og svarandi dráttarhraði 62 m/mín. ^ Á brúarþiIfari, aftan við brú, eru tvær hífingavH ^ af gerð DMM 6300. Hvor vinda er búin einni tron1^ (445 mmo x 850 mmo x 500 mm) og knúin afeinL M 6300 vökvaþrýstimótor, togátak vindu á t0 f tromlu (1. víralag) er 15 tonn og tilsvarandi dra hraði 45 m/mín. ^ Til hliðar við skutrennu, s.b.- og b.b.-megin< ^ tvær hjálparvindur af gerð AM 2202-C fyrir pok‘3 un. Hvor vinda er búin einni útkúplanlegri tr0 ,-n (380 mmo x 645 mm0 x 440 mm) og kopp, og ^0 ^ ^ af einum M 2202 vökvaþrýstimótor, togátak vjn r(, tóma tromlu (1. víralag) er 6 tonn og tilsvarandi arhraði 30 m/mín. Á toggálgapalli er ein hjálparvinda af gerð DA ^ 3M fyrir útdrátt á vörpu. Vindan er búin einni tr° ^ (320 mmp x 570 mm0 x 250 mm), og knúin a^e|^nla MA3M vökvaþrýstimótor, togátak vindu á t0 tromlu (1. víralag) er 3.5 tonn og tilsvarandi dr hraði 50 m/mín. ^rpj- Á bakkaþilfari, aftan við yfirbyggingu, er fl°tv Í75 vinda af gerð NET M 6300, tromlumál 470 mmd( ^ mmo x 2140 mm0 x 3380 mm, rúmmál 10.7 131 ^ knúin af einum M 6300 vökvaþrýstimótor. vindu á miðja tromlu (1200 mmo) er 6.0 tonn 0 svarandi dráttarhraði 62 m/mín.

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.