Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1989, Blaðsíða 54

Ægir - 01.03.1989, Blaðsíða 54
162 ÆGIR Loft og síður vinnslurýmis eru einangraðar með glerull og klætt er með vatnsþéttum krossviði (plast- húðuðum), nema neðstu 30 cm á síðum eru með stál- klæðningu. Fiskilestar: Fiskilest (aðallest) er um 427 m3 að stærð og gerð fyrir geymslu á ísfiski í 70 I fiskkössum og einnig fyrir geymslu á frystum afurðum. Síður og þil eru ein- angruð með polyurethan og loft með glerull, og er lest klædd með vatnsþéttum krossviði (plasthúðuð- um). Gólf lestar er einangrað með plasti og steypulag ofan á. Kælileiðslur í lofti lestar geta haldið h-30°C hitastigi í lest. I lest er ísblásturskerfi auk færibands til að flytja ísfisk, og lyftubands fyrir freðfisk. Fremst á milliþilfari er innréttuð um 75 m! lest, útbúin fyrir geymslu á ísfiski og einnig fyrir geymslu á frystum afurðum. Lestin er einangruð hIiðstætt og aðallest og búin kælileiðslum í lofti lesta. I síðum lestarrýmis, undir neðra þilfari, eru meltu- geymar, tveir geymar í hvorri síðu, með rýrni samtals um 50 m3. Aftarlega á undirlest er eitt lestarop (2600 x 2600 m) með lúguloki úr áli á lágum karmi, og tvær litlar fiski- lúgur. A efra þilfari, upp af lestarlúgu á neðra þilfari, er losunarlúga (3000 x 2900) með stálhlera slétt við þilfar. Fyrir affermingu er vökvaknúinn krani. Vindubúnaður, losunarbúnaður: Vindubúnaður skipsins er vökvaknúinn (lágþrýsti- kerfi) frá A/S Hydraulik Brattvaag og er um að ræða tvær togvindur, tjórar grandaravindur, tvær hífinga- vindur, þrjár hjálparvindur afturskips, vörpuvindu og tvær akkerisvindur. Auk þess er skipið búið þremur Crandaravindur í hvalbaksrými. 3 /#> smávindum og vökvaknúnum krana frá SBG Hydraulic A/S. Aftarlega á togþilfari, s.b.- og b.b.-megin, eru tvír togvindur (splittvindur) af gerðinni DM6300+M418 ' hvor búin einni tromlu og knúin af tveimur tveggL1 hraða vökvaþrýstimótorum. Tæknilegar stærðir (hvor vinda): Tromlumál 445 mmpxl 64Omm0x 1270 mm Víramagn á tromlu 1400 faðmar af 3 1/2" vír Togátak á miðja tromlu (9OOmm0) 12.5 t (lægra þrep) Dráttarhraði á miða tromlu (9OOmm0) 97 m/mín (lægra þrep) Vökvaþrýstimótorar Brattvaag MG 6300+ MG4185 Afköst mótora 163 + 109 hö Þrýstingsfall 40 kp/cm2 Olíustreymi 2373+1577 l/mín Fremst í gangi fyrir bobbingarennur eru 1]°^. grandaravindur af gerð DSM 4185. Hver vinda ^ búin einni tromlu (420 mmo x 1200 mmo x 500 n111^ og knúin af einum M 4185 vökvaþrýstimótor, tog11*^ vindu á tóma tromlu (1. víralag) er 10.0 tonn og svarandi dráttarhraði 62 m/mín. ^ Á brúarþiIfari, aftan við brú, eru tvær hífingavH ^ af gerð DMM 6300. Hvor vinda er búin einni tron1^ (445 mmo x 850 mmo x 500 mm) og knúin afeinL M 6300 vökvaþrýstimótor, togátak vindu á t0 f tromlu (1. víralag) er 15 tonn og tilsvarandi dra hraði 45 m/mín. ^ Til hliðar við skutrennu, s.b.- og b.b.-megin< ^ tvær hjálparvindur af gerð AM 2202-C fyrir pok‘3 un. Hvor vinda er búin einni útkúplanlegri tr0 ,-n (380 mmo x 645 mm0 x 440 mm) og kopp, og ^0 ^ ^ af einum M 2202 vökvaþrýstimótor, togátak vjn r(, tóma tromlu (1. víralag) er 6 tonn og tilsvarandi arhraði 30 m/mín. Á toggálgapalli er ein hjálparvinda af gerð DA ^ 3M fyrir útdrátt á vörpu. Vindan er búin einni tr° ^ (320 mmp x 570 mm0 x 250 mm), og knúin a^e|^nla MA3M vökvaþrýstimótor, togátak vindu á t0 tromlu (1. víralag) er 3.5 tonn og tilsvarandi dr hraði 50 m/mín. ^rpj- Á bakkaþilfari, aftan við yfirbyggingu, er fl°tv Í75 vinda af gerð NET M 6300, tromlumál 470 mmd( ^ mmo x 2140 mm0 x 3380 mm, rúmmál 10.7 131 ^ knúin af einum M 6300 vökvaþrýstimótor. vindu á miðja tromlu (1200 mmo) er 6.0 tonn 0 svarandi dráttarhraði 62 m/mín.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.