Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.06.1989, Qupperneq 48

Ægir - 01.06.1989, Qupperneq 48
332 ÆGIR 6/89 NÝ FISKISKIP \J\ Andvarí VE 100 Nýtt tveggja þilfara fiskiskip bættist viö fiskiskipaflot- ann 77. apríl s.i, en þann dag kom Andvari VE 100 til heimahafnar sinnar, Vestmannaeyja. Skip þetta er smíðaö hjá Tczew Yard í Tczew í Póllandi, en er hannaö af Ráögaröi h.f., Reykjavík. Andvari VE kemur í stað 102 rúmlesta eikarbáts, Júlíusar ÁR 7 7 7 (58), sem smíöaöur var árið 1956 í Danmörku og hefur verið úreltur. Andvari VE er sér- staklega búinn til togveiöa. Skipiö er smíðað eftir sömu frumteikningu og Emma VE, en er um 3.0 m lengri miöaö viö mestu lengd. Andvari VE er í eigu Jóhanns Elalldórssonar í Vest- mannaeyjum sem jafnframt er skipstjóri á skipinu og yfirvélstjóri er Þorsteinn Sigtryggsson. Almenn lýsing: Skipið er smíðað úr stáli samkvæmt reglum og undir eftirliti Siglingamálastofnunar ríkisins. Skipið er með tvö heil þilför stafna á milli, perustefni, gafllaga skut og skutrennu upp á efra þilfar og brú á reisn framan við miðju á efra þilfari. Undir neðra þilfari er skipinu skipt með fimm vatnsþéttum þverskipsþilum í eftirtalin rúm, talið Mesta lengd 25.99 m Lengd milli lóðlína (HVL) 23.50 m Lengd milli lóðlína (perukverk) 22.35 m Breidd (mótuð) 7.00 m Dýpt að eíra þilfari 5.75 m Dýpt að neðra þilfari 3.50 m Eiginþyngd 299 t Særými (djúprista 3.50 m) 412 t Burðargeta (djúprista 3.50 m) 113 t Lestarrými 130 m! Brennsluolíugeymar (m/daggeymi) 32.9 m1 Sjókjölfestugeymar 10.5 m' Ferskvatnsgeymar 13.9 m’ Rúmlestatala 127 brl Ganghraði (reynslusigling) .............. 10.5 hn Skipaskrárnúmer 1895 framan frá: Stafnhylki fyrir sjókjölfestu; keðjukassa/ íbúðir framskips ásamt botngeymi fyrir ferskvatn, fiskilest með botngeymum fyrir brennsluolíu; véla- rúm með geymum í síðum; og aftast skutgeyma fyr'r brennsluolíu og sjókjölfestu. Fremst á neðra þilfari er geymsla, þá íbúðir sem fremst ná yfir breidd skipsins en aftantil meðfrarr| b.b.-síðu. Aftan við íbúðarými er vinnuþilfar me fiskmóttöku aftast fyrir miðju. B.b.-megin við f|S móttöku er vélarreisn en s.b.-megin er verkstæði- A ast á neðra þilfari, aftan við framangreind rými, er kie fyrir stýrisvél og togvindur skipsins. Á efra þilfari, rétt framan við miðju, er stýrishuS skipsins, sem hvílir á reisn. Aftarlega á efra þilfall< s.b.-megin, er síðuhús með stigagangi niður á ne&ra þilfar og skorsteinshús b.b.-megin. í framhald' a skutrennu kemur vörpurenna og greinist hún í tva?r tvöfaldar bobbingarennur, sem liggja í gegnum rels.n og fram fyrir brú. Yfir afturbrún skutrennu er toggá^' en fyir frambrún skutrennu er pokamastur (bip°c, mastur) sem gengur niður í skorsteins- og síðuhus- afturkanti stýrishúss er ratsjármastur og á afturg3 eru hífingablakkir. Vélabúnaður: ^ Aðalvél er frá Yanmar, sex strokka fjórgeng|SV með forþjöppu og eftirkælingu. Vélin tengist niðr,r Crandaravindur fremst á efra þilfari. Ljósmyndir meö grein: Tæknideild/JS.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.