Ægir

Volume

Ægir - 01.07.1989, Page 5

Ægir - 01.07.1989, Page 5
EFNISYFIRLIT Table of contents RlT FISKIFÉLAGS íslands 82' árg. 7. tbl. júlí 1989 ÚTGEFANDI Fiskifélag Islands Höfn Ingólfsstræti Pósthólf 20 - Sími 10500 Telefax 27969 101 Reykjavík ÁBYRGÐARMAÐUR Þorsteinn Gíslason RITSTJÓRN og auglýsingar r' ^rason og Friðrik Friðriksson PRÓFARKIR og hönnun Gísli Ólafsson ÁSKRIFTARVERÐ 1900 kr. árgangurinn SETNING, FILMUVINNA, p PRFNTUN og bókband n,srn. Árna Valdemarssonar hf. ^Sir kemur út mánaðarlega % P enJunJieimil sé heimildar getið Bls. 346. „Auðlindin sjálf er „almenningur" og ekkert afgjald eða renta er greidd fyrir afnot hennar... Öllum sem fylgst hafa með íslenskum sjávarútvegi er þetta Ijóst og þarf ekki hagfræð- inga til að segja þeim hverjar afleiðingar aukinn floti hefur á afkomu þeirra sem fyrir eru. “ Bls. 356. „/þessari grein er rakið hvernig við- skipti með kvóta hafa verið á fyrstu 5 árum kvóta kerfisins. Fyrst er fjallað um tilfærslu útgerðar milli landshluta á síðustu 20 árum. Síðan er tekið fyrir hvernig kvótinn færist milli landshluta gegnum verslun með skip, en loks er fjallað um leigu kvótanna. “ Bls. 388. „Nýtt tveggja þilfara fiskiskip bætt- ist við tiskiskipaflotann 8. maí sl., en þann dag kom Hálfdán í Búð ÍS 19 í fyrsta sinn til heima- hafnar sinnar, ísafjarðar. Skipið er sérstaklega hannað til línu- og togveiða (afturbyggt) og er með búnað til að frysta afla um borð." Bls. 398. „Afhverri krónu sem við fáum fyrir sjávarafurðir á erlendum mörkuðum renna 80-90 aurar í vasa allra landsmanna með einum eða öðrumhætti. Skiptir þá engu hvort sjómenn, fisk- verkafólk, bankar, kaupskipaútgerðir, útgerðar- menn eða fiskverkendur fá þá aura í upphafi eða ekki." Stjórn fiskveiða á íslandsmiðum, Ari Arason 348 Viðskipti með kvóta 1984-1988, Ari Arason 356 Samábyrgð fslands á fiskiskipum 80 ára 366 Úr Útvegi 1988 370 Útgerð og aflabrögð 374 Monthly catch rate of demersal fish ísfisksölur í júní 1989 385 Heildaraflinn í júní og jan.-júní 1989 og 1988 386 Ný fiskiskip: New fishing vessels Hálfdán í Búð ÍS 19 388 Útfluttar sjávarafurðir í janúar-mars 1989 ..................... 394 Monthly export offish products Breytingar á skipaskrá Sjómanna Almanaksins npríl-júní 1989 ................................................ 396 íslenskur sjávarútvegur í tuttugu ár, A. A...................... 398 Forsíðumyndin er af HÁLFDÁNI í BÚÐ

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.